Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1942, Side 59

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1942, Side 59
ALMANAK 1942 57 “Hefir þú unun af því?” “Eg hefi af engu eins mikla unun.” “Þá vil eg mælast til þess,” sagði höfðinginn, “að þú hættir við garðyrkju í svipinn, en farir heldur fyrir mig sendiför til fjarlægs lands, sem eg skal síðar nefna, til þess að vita, hvort þú getur ekki lært af því góða fólki, sem þar býr, einhverja nýja og ágæta aðferð við garðyrkju.” “Það skal vera sem þú segir,” sagði hinn ungi maður. Þá sagði höfðinginn við ráðgjafa sinn: “Vís- aðu einhverjum hinna inn hingað.” Ráðgjafinn hlýddi þeirri skipun, fór og kom strax aftur með annan ungan og snyrtilega klædd- an mann, sem hneigði sig djúpt fyrir höfðingjan- um. “Þú munt vera garðyrkjumaður,” sagði höfð- inginn. “Eg hefi lagt mikla stund á garðyrkju, herra.” “Við hvað skemtir þú þér, þegar þú ert ekki að vinna?” “Þá slæ eg hörpu, herra.” “Og hefir þú mikið yndi af því?” spurði höfð- inginn. “Já, herra, eg hefi af engu eins mikið yndi.” “Þá skal eg segja þér nokkuð,” sagði höfðing- inn, “þú ættir nú að ferðast fyrir mig út um landið og fá fólkið í sveitunum til þess að leggja meiri stund á garðræktina. Eða hvernig lízt þér á það?” “Eg heyri og hlýði, herra,” sagði hinn ungi maður. “Þá er að vísa þeim næsta inn hingað,” sagði höfðinginn við ráðgjafa sinn. Ráðgjafinn fór og sótti þriðja garðyrkju- manninn, sem var miðaldra maður, mjög vel til fara. Hann hneigði sig fyrir höfðingjanum með sýnu meiri lotningu en hinir fyrri.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.