Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1942, Síða 65

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1942, Síða 65
ALMANAK 1942 63 Halldór vann út á við. Sagt er að Dufferin jarl hafi sæmt Skúla heiðursmerki fyrir dugnað og umbætur í landbúnaði. Á fyrstu árum lenti Halldór í ýmsum svaðil- förum um óbygðir þessa lands. Hann fór kaup- skaparferðir með Friðjóni Friðrikssyni kaupmanni norður um alt Winnipeg-vatn alt að vatnsbotni. Póstflutning hafði hann á hendi í þrjú ár frá Sel- kirk til nýlendunnar, og fór þær ferðir jafnan fót- gangandi. Var honum í merg og bein runnin norræn karlmenska og kjarkur, og var ekki kvart- að þótt móti blési, lét hann á þeim árum og jafn- vel alla æfina í gegn fátt fyrir bi’jósti brenna. Um vorið 1877 var Halldór vörður við bólu- varð-arstöðina við landamerkja lækinn (Boundary Creek) og túlkaði fyrir þá, sem leyfi höfðu fengið að fara í gegnum varðlínuna. Halldór skoðaði og nam land í Argyle-bygð- inni um haustið 1880. John Taylor, hinn nafn- kunni íslendinga vinur, sendi Halldór og Friðbjörn S. Friðriksson með griparekstur til hérlends manns E. Parsonage að nafni, er bjó nálægt Pilot Mound. Eftir stranga göngu og erfiða ferð náðu þeir til Parsonage. Mættu þeir þar Skafta Arasyni, er þá var á heimleið úr landskoðunarferðinni, fengu þeir hann til að snúa norður á bóginn aftur til landnámsins. Leizt þeim vel á landkosti og skrif- uðu sig báðir fyrir landi á landskrifstofu stjórnar- innar við Souris-ána. Heimleiðis fóru þeir aðra leið, í gegnum Portage la Prairie og þaðan til Winnipeg og heim. Björn Jónsson segir í söguþætti sínum um Argyle-bygðina (Almanak O. S. Th., 1901, bls. 27): “Allir þessir fyrstu landskoðunarmenn sýndu hinn mesta dugnað og þollyndi, fóru næstum alt fót- gangandi og lágu oft úti um nætur bæði blautir og hungraðir, með því að svo mikið af leið þeirra lá í gegnum óbygðir.”
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.