Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1942, Side 89
ALMANAK 1942
87
26. Eyvindur Jónasson Doll, að heimili dóttur sinnar í
Riverton, Man. Fæddur í Miðdölum að Sauðafelli í
Dalasýslu 22. marz 1858. Foreldrar: Jónas Eyvindsson
frá Króksholti og Kristín Jónsdóttir. Fluttist til Vest-
urheims 1881 og átti lengst af heima I Mikley, Man.
DESEMBER 1940
2. Ólafur Thorlacius P. Björnsson, á sjúkrahúsi i Belling-
ham, Wash. Fæddur í Winnipeg 12. febr. 1904. For-
eldrar: Ólafur Thorlacius Pétur Björnsson, timbur-
smiður, Þorleifssonar kaupmanns á Bíldudal við Arn-
arfjörð, og Ástríður Jónsdóttir Pálssonar bónda á Stóra
Bóli á Mýrum í Austur-Skaftafellssýslu.
4. Guðrún Sigurveig Guðmundsdóttir, kona Hjartar Guð-
mundssonar bónda og tónskálds í Árnesi í Nýja !s-
landi, á heimili sínu. Ættuð úr Njarðvíkum í Gull-
bringusýslu og fædd þar 23. marz 1860. Foreldrar:
Guðmundur Eyjólfsson og Þuríður Jónsdóttir. Flutt-
ist hingað til lands með manni sínum haustið 1899.
5. Matthildur Þórðardóttir Johnson, kona séra Halldórs
E. Johnson, að heimili sinu í Blaine, Wash. Fædd að
Hattardal í ísafjarðarsýslu 30. nóv. 1873. Foreldrar:
Þórður bóndi og alþingismaður Magnússon og seinni
kona hans, Guðríður Hafliðadóttir. Kom vestur um
haf aldamótaárið.
6. Þorsteinn Sigvaldi Björnsson, að heimili Mrs. J. John-
son, Víðir, Man. Fæddur 27. júlí 1878. Foreldrar:
Björn Jónsson Vatnsdal og Jóhanna Símonardóttir.
Fluttist vestur um haf með foreldrum sínum 1883, en
þau námu land i Fljótsbygð í Nýja íslandi.
10. Vigfúsína Helga Vigfúsdóttir Halldórsson, kona Bene-
dikts Halldórssonar, vitavarðar í Hecla, Man., á Grace
sjúkrahúsinu í Winnipeg. Fædd 6. marz 1880, ættuð
úr Húnavatnssýslu. Kom til Ameríku með móður
sinni fjögurra ára gömul.
12. Helga Sigríður Jónsdóttir Stephansson, ekkja Stephans
G. Stephanssonar skálds, að heimili sínu í Marker-
vilie, Alta. Fædd í Mjóvadal í Þingeyjarsýslu 1859.
Kom vestur um haf, til Bandaríkjanna, 1873 með for-
eldrum sínum Jóni Jónssyni frá Mjóvadal og Sigur-
björgu Stephansdóttur, systur Guðmundar föður
Stephans skálds.
12. Stefán Sveinbjörnsson Swanson, að heimili sínu i Sel-
kirk, Man., 78 ára að aldri. Hann kom frá Islandi fyr-