Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1942, Síða 89

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1942, Síða 89
ALMANAK 1942 87 26. Eyvindur Jónasson Doll, að heimili dóttur sinnar í Riverton, Man. Fæddur í Miðdölum að Sauðafelli í Dalasýslu 22. marz 1858. Foreldrar: Jónas Eyvindsson frá Króksholti og Kristín Jónsdóttir. Fluttist til Vest- urheims 1881 og átti lengst af heima I Mikley, Man. DESEMBER 1940 2. Ólafur Thorlacius P. Björnsson, á sjúkrahúsi i Belling- ham, Wash. Fæddur í Winnipeg 12. febr. 1904. For- eldrar: Ólafur Thorlacius Pétur Björnsson, timbur- smiður, Þorleifssonar kaupmanns á Bíldudal við Arn- arfjörð, og Ástríður Jónsdóttir Pálssonar bónda á Stóra Bóli á Mýrum í Austur-Skaftafellssýslu. 4. Guðrún Sigurveig Guðmundsdóttir, kona Hjartar Guð- mundssonar bónda og tónskálds í Árnesi í Nýja !s- landi, á heimili sínu. Ættuð úr Njarðvíkum í Gull- bringusýslu og fædd þar 23. marz 1860. Foreldrar: Guðmundur Eyjólfsson og Þuríður Jónsdóttir. Flutt- ist hingað til lands með manni sínum haustið 1899. 5. Matthildur Þórðardóttir Johnson, kona séra Halldórs E. Johnson, að heimili sinu í Blaine, Wash. Fædd að Hattardal í ísafjarðarsýslu 30. nóv. 1873. Foreldrar: Þórður bóndi og alþingismaður Magnússon og seinni kona hans, Guðríður Hafliðadóttir. Kom vestur um haf aldamótaárið. 6. Þorsteinn Sigvaldi Björnsson, að heimili Mrs. J. John- son, Víðir, Man. Fæddur 27. júlí 1878. Foreldrar: Björn Jónsson Vatnsdal og Jóhanna Símonardóttir. Fluttist vestur um haf með foreldrum sínum 1883, en þau námu land i Fljótsbygð í Nýja íslandi. 10. Vigfúsína Helga Vigfúsdóttir Halldórsson, kona Bene- dikts Halldórssonar, vitavarðar í Hecla, Man., á Grace sjúkrahúsinu í Winnipeg. Fædd 6. marz 1880, ættuð úr Húnavatnssýslu. Kom til Ameríku með móður sinni fjögurra ára gömul. 12. Helga Sigríður Jónsdóttir Stephansson, ekkja Stephans G. Stephanssonar skálds, að heimili sínu í Marker- vilie, Alta. Fædd í Mjóvadal í Þingeyjarsýslu 1859. Kom vestur um haf, til Bandaríkjanna, 1873 með for- eldrum sínum Jóni Jónssyni frá Mjóvadal og Sigur- björgu Stephansdóttur, systur Guðmundar föður Stephans skálds. 12. Stefán Sveinbjörnsson Swanson, að heimili sínu i Sel- kirk, Man., 78 ára að aldri. Hann kom frá Islandi fyr-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.