Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1942, Page 93

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1942, Page 93
ALMANAK 1942 91 til Ameríku með móður sinni 1886; varð siðar einn af landnemum Piney-bygðar og stóð framarlega í fé- lagsmálum. 21. Þorbjörg Gestsdóttir Jóhannson, að heimili sínu að Markerville, Alta. Fædd 14. júní 1861 i Árnessýslu. Fluttist vestur um haf til Alberta 1889 og giftist þar 1892 Gunnari Jóhannson, af þingeyskum ættum (d. 1927). 24. Guðrún Sigríður Maria Jóhannson, á sjúkrahúsi i Bellingham, Washington. Fædd 5. mai 1912 í Winni- peg. Foreldrar: Gottfred og Solveig Jóhannson, nú að Point Roberts, Wash. 24. Nicholas Jón Stefánsson, að heimili móðursystur sinn- ar, í Philadelphia, Pennsylvania, 19 ára að aldri. Hann var fæddur í Winnipeg, sonur hinna nafnkunnu hjóna Dr. Jóns Stefánssonar og frúar hans, sem bæði eru látin fyrir nokkrum árum; var frúin af rússneskum ættum. 24. Jón Jónsson, smiður, að heimili sínu í Selkirk, Man. Fæddur að Stóra-Steinsvaði í Kirkjubæjarsókn í Norður-Múlasýslu 9. des. 1853. Foreldrar: Jón Jóns- son, smiður, og Rannveig Jónsdóttir. Kom til Vestur- heims 1893 og hafði átt heima í Selkirk full 47 ár. 31. Sveinbjörn Gíslason, smiður, að heimili sínu í Winni- peg. Fæddur 10. ágúst 1860 á Neðri-Mýrum í Húna- vatnssýslu. Foreldrar: Gísli Jónsson og Sigurlaug Benediktsdóttir. Fluttist til Winnipeg 1888 og átti þar heima til dauðadags. Áhugamaður um bindind- ismál og félagi í Good Templara reglunni í meir en hálfa öld. FEBRÚAR 1941 4. Jóhann Tímóteus Björnsson, að heimili sínu Víðitungu við Riverton, Man. Fæddur að Húsabakka við is- lendingafljót i Nýja islandi 10. sept. 1891. Foreldrar: Björn Jónsson, landnemi, ættaður úr Miðfirði í Húna- vatnssýslu, og Þóra Jóndsóttir, ættuð úr Borgarfjarðar- sýslu. 6. Finnur Finnson, i Detroit, Michigan, í Bandaríkjun- um. Fæddur í Noregi 1881, oe var því sextugur. Austfirðingur að ætt, Eiríksson Finnssonar. Fluttist til Bandaríkja frá Noregi árið 1900. Varð járnbrautar- maður og áhrifamaður í félagsskap þeirra, um mörg ár (1914—1940) ritstjóri málgagns viðgerðarmanna á
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.