Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1942, Side 97

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1942, Side 97
ALMANAK 1942 95 sýslu 22. espt. 1879. Foreldrar: Pétur Stefán Guð- mundsson og Guðrún Benjamínsdóttir. Fluttist með þeim vestur um haf 1883; áttu þau fyrst heima í Norður Dakota, en fluttu til Nýja islands 1901 og námu fyrst land, þar sem Árborg nú stendur; nefndi Stefán bæ sinn Árdal, og hlaut öll bygðin í nágrenninu sama nafn. 7. Jón K. Einarsson, að heimili sínu í Cavalier, N. Dak. Fæddur á Skerðingsstöðum i Eyrarsveit í Snæfellsnes- sýslu 20. sept. 1858. Kom hann, ásamt konu sinni, Önnu Guðmundsdóttur, er lifir hann, til Ameríku árið 1887 og settust þau þá þegar að í Pembina-héraði í N. Dak. 10. Sigríður Bjarnadóttir Johnson, að heimili dóttur sinn- ar og tengdasonar, Önnu Kristrúnar og O. Dalsted, í Grand Forks, N. Dak. Systir séra Jóhanns Bjarnason- ar og þeirra systkina, fædd í Gröf í Viðidal í Húna- vatnssýslu 22. marz 1864. Foreldrar: Bjarni Halldórs- son, Húnvetningur, og Helga Jónsdóttir, úr Eyjafirði. Kom til Ameríku 1887; maður hennar, Guðmundur Jónsson, lézt að Mountain 1926. 14. María Marteinsdóttir Eiriksson, að heimili sínu í grend við Campbell River, British Columbia. Fædd að Högnastöðum í Reyðarfirði í Suður-Múlasýslu 17. ágúst 1853. Foreldrar: Marteinn Jónsson og Katrín Ketilsdóttir. Fluttist vestur um haf til Nýja íslands 1886. Maður hennar, Kristján Eiríksson Guttormsson, lifir hana. Þau hjón fluttust vestur á Kyrrahafsströnd 1920 og voru fyrstu íslendingar, ásamt sonum þeirra tveim, er námu land 1938 i grend við Cartipbell River. 15. Jakobína Fáfnis, á Almenna sjúkrahúsinu i Winnipeg. 16. Sveinn Thompson, að heimili sonar sins og tengda- dóttur í Selkirk, Man. Fæddur í Borgarfjarðarsýslu 7. maí 1864. Kom ungur vestur um haf til Winnipeg og kvæntist þar Sigurlaugu Steinsdóttur, ættuð úr Skagafjarðarsýslu (d. 1938). Þau áttu heima framan af árum í Winnipeg og Árnes, Man., en síðan yfir 40 ár i Selkirk-bæ. Meðal barna þeirra er Steinn ólafur, læknir i Riverton, Man. 19. Friðfinnur Kristjánsson Austdal, að heimili Emmu dóttur sinnar (Mrs. Poulter) í Selkirk, Man. Fæddur 14. marz. 1862 á Höfða á Höfðaströnd í Skagafjarðar- sýslu. Ólst upp hjá afa sínum (móðurföður), Guð- mundi á Ábæ i Austurdal í sömu sýslu, Þar kvæntist
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.