Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1942, Page 99

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1942, Page 99
ALMANAK 1942 97 1. Helga Benjamínsson, kona Benjamjns Benjamínsson- ar, að heimili sinu í Otto-pósthéraði i Manitoba. Fædd að Feitastekk í Hörðudal í Dalasýslu og var 53 ára að aldri. Fluttist hingað til lands með manni sínum 1920. 3. Ragnheiður Vigfúsdóttir Johnson, ekkja Jóns Jónsson- ar (Johnson) frá Dúskoti í Reykjavík (d. 1889), í Tan- tallon, Saskatchewan. Fædd 21. jan. 1854. Foreldrar: Vigfús Ölafsson og Sigríður Narfadóttir. Kom vestur um haf 1909. 6. Richard L. Vopni prentari, á King Edward sjúkrahús- inu í Winnipeg. Fæddur þar í borg 4. febr. 1913. For- eldrar: Jón J. Vopni prentsmiðjustjóri og Sigurborg kona hans. 6. Jón Brandson, áður bóndi í Siglunes-pósthéraði í Manitoba, að heimili sínu á Lundar, Man. Fæddur að Markhóli í Gullbringusýslu árið 1866, en kom til Canada 1904. Kona hans, Þorgerður Árnadóttir frá Hofi í Öræfum, lifir hann. 6. Sumarliði Brandsson, að heimili sínu í grend við Wapah-pósthús í Manitoba. Fæddur árið 1872 í Ólafs- vík í Snæfellsnessýslu. Foreldrar: Brandur Guð- mundsson og Guðrún Sigurðardóttir. Fluttist til Can- ada ásamt konu sinni, Guðfinnu Haraldsdóttur úr Ólafsfirði, árið 1911. 10. Gunnlaugur Oddson, að heimili sonar síns, V. Oddson, að Geysir, Man. Fæddur í Vopnafirði í Norður-Múla- sýslu 9. maí 1855. Fluttist til þessa lands 1888 og nam land í Geysir-bygð 19022. 10. Björn Austfjörð kaupmaður, að heimili sínu í Hensel, N. Dak. Fæddur 16. okt. 1864 í Ekkjufellsseli í Fell- um í Norður-Múlasýslu. Foreldrar: Jón Árnason og Sigríður Björnsdóttir, er þar bjuggu. Kom til Ameríku 1887 og dvaldi lengstum í Norður Dakota. Gegndi ýmsum opinberum störfum í Hensel árum saman. 19. Guðrún Jónsdóttir Scheving, ekkja Gríms Scheving (d. 1937), að heimili dóttur sinnar og tengdasonar, Mr. og Mrs. J. Sharon, í grend við Park River, N. Dak. Fædd 17. febr. 1870 í Borgarfirði í Norður-Múlasýslu. Foreldrar: Jón Stefánsson og Lára Þórðardóttir. Flutt- ist vestur um haf með manni sinum 1893. 19. Brynjólfur Jónsson, einn af frumherjum Wynyard- bygðarinnar í Saskatchewan, að elliheimilinu “Betel” að Gimli, Man. Fæddur 16. apríl 1850 á Arnarvatni í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.