Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1942, Síða 102

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1942, Síða 102
100 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: ingabygðinni í grend við Markerville, Alta., að heim- ili sínu þar i bygð. Fædd 1. marz 1869 að Mýrarseli í Húsavíkursókn í Þingeyjarsýslu. Foreldrar: Þorsteinn Snorrason bónda á Stórubrekku í Hörgárdal og Sigur- veig Jóhannesdóttir frá Halldórsstöðum í Reykjadal. Fluttist vestur um haf í stórum hóp Þingeyinga 1889. 26. Hallur Sigurður Pálsson, á Grace sjúkrahúsinu í Win- nipeg, 75 ára að aldri. Hann hafði dvalið vestan hafs síðan 1879, ýmist í Winnipeg eða í íslenzku bygðun- um, meðal annars að Lundar. 26. Auðbjörg Pétursdóttir Sigurðsson, að heimili sínu að Lundar, Man. Fædd í Mikley í Manitoba 1. júlí 1878. Foreldrar: Pétur Bjarnason og Jóhanna Hafliðadóttir. Maður hennar, Stefán Sigurðsson frá Akureyri, lifir hana. 27. Björn Allan Björnson radio-verkfræðingur, á sjúkra- húsi i Moose Jaw, Saskatchewan. Fæddur í Winnipeg 2. ágúst 1910. Foreldrar: Sigurður Björnsson, starfs- maður í þjónustu Winnipeg-borgar, og Gislina kona hans. Lauk fullnaðarprófi í radio-verkfræði 1930 og naut mikils álits í þeirri grein. 28. Kristján Jóhann Kristjánsson, í grend við Church- bridge, Saskatchewan. Ættaður frá Garðshúsum í Vogum og var á áttræðisaldri. Hafði búið í Þingvalla- bygð um 40 ára skeið. JÚLI 1941 1. Jón Þorvarðarson Reykjalín, á elliheimilinu “Betel” að Gimli, Man. Fæddur að Fossi á Síður í Vestur- Skaftafellssýslu 11. október 1868. Foreldrar: Séra Þor- varður Jónsson, síðast prestur að Kirkjubæjarklaustri, og síðasta kona hans Valgerður Bjarnadóttir prests að Söndum í Dýrafirði. Fluttist vestur um haf um alda- mót, dvaldi um hríð í Winnipeg, en síðan í Selkirk, Man., nær 30 ár. 1. Grímur Helgi Thorkelson frá Lundar, Man., af slys- förum að St. Laurent, Man. Fæddur í Winnipeg 14. apríl 1894. Foreldrar: Thorsteinn Thorkelson og Guð- björg Guðmundsdóttir. Ólst upp að Oak Point, Man., þar sem faðir hans hafði verzlun allmörg ár. Bróð- ursonur Soffoníasar Thorkelsson verksmiðjustjóra í Winnipeg. 6. Jakob Frímann, að heimili sínu í grend við Hnausa, Man. Fæddur 8. jan. 1856 í Gilsárteigi í Suður-Múla-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.