Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1942, Blaðsíða 103

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1942, Blaðsíða 103
ALMANAK 1942 101 sýslu. Foreldrar: Kristján Frímann Sigurðsson og Ingibjörg Þorláksdóttir Hallgrimssonar, prests að Sval- barði, Skinnastað og Presthólum. Kom ásamt móður sinni og systur til Vesturheims 1876. 7. Halldór Williams, lyfsali í Selkirk, Man., af slysför- um á þjóðveginum milli Selkirk og Lockport. Fædd- ur í Selkirk og 63 ára að aldri; íslenzkur í móðurætt, sonur Ragnhildar Hannesdóttur, systur Jóhannesar Hannessonar í Winnipeg. Maður víðförull; fór til Klondyke 1898 og var þar þrjú ár; tók einnig þátt í Búa-stríðinu. 8. Sigurbjörg Frederickson, á heimili dóttur sinnar, Mrs. Lauru Johnson, í Vancouver, British Columbia, áttræð að aldri. Ekkja Árna Frederickson, sem rak verzlun í Winnipeg á landnámsárum Islendinga og tók marg- víslegan þátt í félagsmálum þeirra. 8. Kristin Jónsdóttir Guðmundsson frá Elfros, Saskat- chewan, á leið frá Wadena til Winnipeg. Fædd í Eyjafjarðarsýslu og nær sjötug að aldri; talin ná- skyld séra Jóhanni Bjarnasyni. Hún kom vestur um haf skömmu fyrir aldamótin og átti heima á ýmsum stöðum í bygðum Islendinga. 8. Kristveig Benedictson, að heimili sínu i Grunnavatns- bygð í Manitoba. Fædd 30. maí 1876 að Ási í Keldu- hverfi í Norður-Þingeyjarsýslu. Foreldrar: Jón Frí- mann Kristjánsson og Kristín Jónsdóttir frá Dal í Þistilfirði. Kom til Canada með foreldrum sínum 1890; hafði verið i Grunnavatns-bygð síðan 1910. 15. Pétur Thorsteinsson, að heimili sonar síns, Sigursteins Thorsteinsson, að Lundar, Man. Fæddur á Þórustöð- um í Svinadal í Borgarfjarðarsýslu 12. júlí 1860. For- eldrar: Þorsteinn Guðmundsson og Sigríður Bjarna- dóttir. Fluttist vestur um haf 1891, en settist að í Grunnavatns-bygð árið 1906. 16. Tómas J. Thorsteinsson, að elliheimilinu “Betel” að Gimli, Man., 86 ára að aldri. Kom hingað til lands 1903 og stundaði lengi húsasmíði i Winnipeg. 17. Thordur Thordarson liðþjálfi (sergeant), af slysförum skamt frá Portage la Prairie, Man. Var í flughernum og við æfingar í grend við McDonald, Man. Fæddur 9. jan. 1909 í Reykjavík. Foreldrar: Guðmundur Thordarson og Guðlaug Jónsdóttir (látin), lengi bú- sett í St. James, Man.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.