Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1942, Síða 106

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1942, Síða 106
104 ÓLiAFUR S. THORGEIRSSON: Fæddur 19. febr. 1875 að Laxnesi í Mosfellssveit í Gull- bringlusýslu. Foreldrar: Jón Bernarðsson og Margrét Jóndsóttir. Kom til Ameríku 1901 og nam þegar land í Foam Lake bygðinni. 6. Solveig Goodman, kona Thorsteins Goodman, á heim- ili sínu í Fjallabygð í grend við Milton, N. Dak. Fædd i Geitavík í Borgarfirði í Norður-Múlasýslu 23. sept. 1870. Foreldrar: Jóhannes Jónsson og Guðrún Högna- dóttir. Kom ung vestur um haf. 6. Ragnhildur Kristbjörg Mathews, frá Siglunes, Man., á heimili Johnson systkinanna að Minnewakan, Man. Fædd 28. október 1888 í Álftavatns-bygð, og er talin að hafa verið fyrsta barn af íslenzkum foreldrum fætt þar í bygð. Foreldrar hennar, Jón Matúsalems- son frá Möðrudal og Stefanía Stefánsdóttir frá Stakka- hlíð í Loðmundarfirði. fluttust nokkru síðar í Siglu- nes-bygð. 8. Jón Hallson, að heimili sínu í Hólar-bygðinni í Sask- atchewan. Fæddur 31. des. að Unaósi í Suður-Múla- sýslu. Foreldrar: Jón Hallson og Ingibjörg Snæbjarn- ardóttir. Kom til Ameríku 17 ára að aldri; dvaldi fyrst í Winnipeg, en í Saskatchewan síðan 1908. 10. William Fridfinnson, póstfulltrúi, að heimili sínu í Winnipeg. Fæddur í Argyle-bygð í Manitoba 7. jan. 1890. Foreldrar: Jón tónskáld Friðfinnsson og Anna Sigríður Jónsdóttir. Hafði starfaði árum saman í póstþjónustu Winnipeg-borgar og gegndi þar ábyrgð- armikilli stöðu. 13. Kristín Lilja Kristjánsson (Lillan Christianson), á Grace sjúkrahúsinu í Winnipeg. Fædd að Garðar í Norður Dakota 10. sept. 1889. Foreldrar: Anton Kristjánsson Long, af Longs-ættinni alkunnu, og Kristbjörg Stefánsdóttir, systir Kristins Stefánssonar skálds. ! mörg ár kenslukona í Norður Dakota og Manitoba. 15. Geirmundur B. Olgeirsson, á heimili sínu í grend við Garðar, N. Dak. Fæddur á Ytra Hóli í Fnjóskadal í Þingeyjarsýslu 4. febr. 1869. Foreldrar: Biarni Ol- geirsson og Guðrún kona hans, systir Einars Ásmunds- sonar í Nesi. Fluttist vestur um haf til Nýja Islands 1879, en til Norður Dakota 1881, þar sem faðir hans nam land og bjó hann til dauðadags á föðurleifð sinni. Hagleiksmaður mikill og óvenjulega listfengur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.