Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1942, Page 108

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1942, Page 108
106 ÓLiAFUR S. THORGEIRSSON: 1 sept. — William Christopherson, að Grund í Argyle- bygð. Sonur Sigurðar Christopherssonar landnema og Carrie Taylor Christophersson; sat um langt skeið landnám foreldra sinna þar í bygð. 1 sept. — Anna Jóhannesdóttir Björnsson, kona Hannes Björnssonar frá Mælifellsá í Skagafirði, að heimili sínu að Mountain, N. Dak. Fædd í Skagafirði 11. júní 1871. Foreldrár: Jóhannes Magnússon frá Hóli í Tungusveit í Skagafjarðarsýslu og Steinunn Jónsdótt- ir frá Skardalskoti í Siglufirði. Kom til Vesturheims 1888 og átti jafnan heima í íslenzku bygðinni í Pem- bina-héraði í Norður Dakota. OKTÓBER 1941 2. Guðmundur Helgi Thor Johnson, að heimili foreldra sinna í Winnipeg. Fæddur 14. maí 1912 í Westbourne, Man. Foreldrar: Thorvarður og Helga Johnson, er bæði lifa hann. 2. Mæðgurnar Mable Helen Seymour Kahle og Dorothy Elizabeth Kahle, frá Hollywood, California, í bílslysi í Oklahoma ríki í Bandaríkjunum. Mrs. Kahle, er var fædd 18. nóv. 1895 i Eagle River, Ontario, Canada, var íslenzk í móðurætt, dóttir Elizabeth Thomson, er lifir dóttur sína. háöldruð, og er ættuð úr Laxárdal i Dala- sýslu. Mrs. Kahle var forstöðukona Islendingafélags- ins í Los Angeles, California. 14. Þorbjörg Ásgrímsson, ekkja Magnúsar Ásgrímssonar, að heimili sinu í grend við Hensel, N. Dak. Fædd að Hofi í Hjaltadal i Skagafjarðarsýslu 1. marz 1851. Foreldrar: Friðrik Nielsen, af dönskum ættum, og Guðrún Halldórsdóttir, ættuð úr Þingeyjarsýslu. Kom til Vesturheims með fjölskvldu sinni 1914 og hefir síð- an dvalið í Hensel-bygðinni. 15. Jóhann Ó. Guðmundsson, í Blaine, Washington, 66 ára að aldri. Hann kom vestur um haf til Bandaríkj- anna skömmu eftir aldamótin og átti heima í Minne- ota-bygðinni í Minnesota í rúm 30 ár. 18. Emma Morrow Jóhannesson hjúkrunarkona, kona Dr. James M. Morrow í Prince Albert, Saskatchewan, á Almenna sjúkrahúsinu í Winnipeg, 47 ára að aldri. Foreldrar: Jónas trésmíðameistari Jóhannesson (lát- inn fyrir allmörgum árum) og Rósa kona hans í Win- nipeg.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.