Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1942, Síða 111

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1942, Síða 111
ALMANAK 1942 109 gríms Thorlaksson, að heimili dóttur sinnar, Beatriee Thorsteinsson, í Leslie, Saskatchewan. Fædd á Akur- eyri í Eyjafjarðarsýslu 28. júní 1864. Foreldrar: Grímur Laxdal og Aldís Bergmann, systir. Jóns Berg- manns, föður séra Friðriks Bergmann. Kom til Nýja íslands, ásamt móður sinni og bróður árið 1875, í fyrsta hópnum, sem kom til Gimli það haust, en þau fluttust til Norður Dakota 1880. Næsta ár giftust þau Hlað- gerður og Þorsteinn og áttu síðan heima á ýmsum stöðum, árum saman í Winnipeg. 11. Árni Óskar Árnason frá Hammond, Indiana, í Banda- ríkjunum, 49 ára gamall; sonur Gunnars Árnasonar (nú látinn), er lengi átti heima í Winnipeg. 14. Kristján Þorvarðarson, að heimili sínu að Lundar, Man. Fæddur á Geithellum í Álftafirði í Suður-Múla- sýslu árið 1865. Foreldrar: Þorvarður Sigurðsson og Sigríður Kristjánsdóttir. Fluttist til Canada 1898; var fyrstu árin á ýmsum stöðum, en nam land 1902 í grend við Otta pósthús i Grunnavatnsbygð í Manitoba, og bjó þar 27 ár. 15. Sumarrós Johnson, saumakona, á Grace sjúkrahúsinu í Winnipeg. Fædd 8. júlí 1866, ættuð úr Eyjafirði. 15. Guðrún Ingibjörg Thorleifsson, kona Jóhanns gull- smiðs Thorleifsson, í Winnipeg. Fædd á Reykjaströnd i Skagafjarðarsýslu 4. júlí 1863. 20. Jón Jónsson, á heimili Óla Stephanson í grend við Hensel, N. Dak. Fluttist til Ameríku með foreldrum sínum 1888, og átti síðán heima í Norður Dakota. 22. Arnbjörg Johnson, ekkja Christian Johnson, er árum saman var einn af forystumönnum Argyle-bygðar. að heimili sínu í Baldur, Man. Fædd að Hjarðarhaga á Jökuldal í Norður-Múlasýslu 5. okt. 1858. Foreldrar: Jón Eyjólfsson og Guðlaug Sigmundsdóttir. Kom vestur um haf 1876; giftist manni sínum næsta ár í Nýja Islandi, en 1883 námu þau land í Argyle-bygð 25. Guðmundur Sveinbjörnsson Snorrasonar, frá Laugum í Hrunamannahreppi, að heimili sínu í grend við Churchbridge, Man. Fæddur að Oddagörðum í Árnes- sýslu 18. júlí 1861. Fluttist vestur um haf með konu sinni, Guðrúnu Þorsteinsdóttur frá Haugshúsum í Gullbringusýslu, er lifir hann, árið 1900, og settust að i Þingvalla-bygð, þar sem þau hafa dvalið síðan. 1 nóv. — Matthías Jóhannesson, á heimili sínu í Winnipeg. Fæddur 7. mai 1908. Foreldrar: Guðmundur Jóhannes- son og Kristveig kona hans, er áður áttu heima í Árborg, Man.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.