Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1917, Blaðsíða 10
6
ÓLAFUR s. thorgeirsson:
hvort hann stendur fyrir ofan eða neðan vanalega hæð, og hvort
hann ,,fellur“ flótt eða seint. Ef hann stendur fyrir ofan vanalegfa
hæð og er stöðugur—smábreytist ekki —, verður sama fallega
veðrið, þótt búast mætti við þykku lofti. Ef hann stendur lágt og er
að “falla“, er regn eða í öllu falli dimmviðri í vændum. Þegar hannn
‘,stigur“ eða ,,fellur“ skyndilega (meira en 0,01 úr þumlungi á kl.,
stund) bendur það á óstöðugt veður og storm.
Ártöl nokkura merkisviðburða.
Fall Trjóuborgar............................
Stofnun Kartagóborgar.......................
Stofnun Rómaborgar..........................
Jerúsalem hertekin af N'ebúkadnesar......,...
Júlíus Cæsar fer til Bretlands..............
ii 83
878
7S3
588
S5
Eftir Krist.
Jerúsalem eyðilögð af Títusi..............................
Constantínus keisari snýst til kristni....................
Rómverjar yfirgefa Bretland ..............................
Norðmenn vaða inn á Bretland. Bardaginn við Hastings....
Krossferðir byrja.........................................
Tyrkir taka Miklagarð.....................................
Biblían fyrst prentuö í Menti ............................
Columbus fann Ameríku....................:................
England og Skotland sameinast ............................
Þrátíu ára stríðið byrjar.................................
Bretar taka Gibraltar.....................................
Friðarsamiugarnir gerðir í Utrecht........................
Frímerkjalögin gengu í gildi..............................
Bandaríkin segja sig undan Bretum.........................
Fyrsta nýlenda sett á stofn í Astralíu....................
Napóleon Bonaparte verður keisari ........................
Bardaginn við Trafalgar. Fall Nelson’s....................
Franski leiðangurinn til Moskva...........................
Bardaginn við Waterloo....................................
Fyrsta gufuskip fer yfir Atlantshaf. .....................
Gullið fundið í Californíu ...............................
Fyrsta alheimssýning haldin í London......................
Dominion of Canada stofnuð ...........................
70
313
410
1066
109(5
1453
1462
1492
1602
1618
1704
1713
1765
1776
1788
1804
1805
1812
1815
1819
1848
1851
1867
Til minnis um ísland.
Fyrst fundið Island af írum á 8. öld. Af Norðmönnum 860.
Fyrst varanleg bygð hefst 874.
Fyrsta Kötlugos, er sögur fara af, 894.
Fyrstu lög og alþing sett 930.
Fyrstur trúboði Friðrik biskup, saxneskur, 981.
Fyrsti lögsögumaður, Hrafn Hængsson, kosinn af lögréttu 930.
Fyrsta kirkja er í ritum talinn bygð um 984, að Asi í Hjaltadal,
en það mun sanni nær, að Örlygur gamli hafi reist kirkju að Esju-
bergi nálægt 100 árum áður.