Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1917, Blaðsíða 157

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1917, Blaðsíða 157
ALMANAK 1917 151 GuSs blessan er flúin frá frægu höfuöbóli. En Bakkus, Simbi, og synd- in: grá sitja á tignarstóli. Hvaö blind ofdrykkja bakar þjóö, bezt mín vitnar saga. Þrungin hörmum því, mín jóö, um þetta eg yöur klaga. Lengi saga, eg ieiöi í grun, letrar harma tárum þennan baga og mikla mun minn á fáum árum. t*8BFT" Margar fleiri bögur voru á lofti um nokkura aöra staöi viö ísafjarðardjúp á þeim árum. En þetta er nóg sýnis- horn. Eg vil einnig bæta því við, aö eg held mér sé.óhætt aö segja, að allir betri menn og allur þorri fólks viö ísa- fjarðardjúp bar til mín hlýjan hug og sýndi mér jafnan alla velvild. Var yfirleitt fallist á skoöanir mínar aö flestu leyti. En þegar til þeirra kasta kom, að leggja hönd á verkið, vildi tízkan og vaninn oftast nær hindra þaö. Sama get ég sagt um kaupmenn og fólk yfirleitt á ísafiröi. Kvæöi v'oru mér flutt, bæöi saknaöarljóö og hamingju- óskir, er eg fór þaðan. Á öllum færslum og flutningum mínum frá fyrst t'l siðast haföi eg ávalt töluvert fjárhags- legt tjón. Hefir greinilega sannast á mér spakmæli Frank- lins: “Tvær færslur eru á viö einn eldsbruna.” Aðal orsakirnar til þess hafa ávalt verið tröllatrú mín á loforð og ráðvendni annara. Varö engin undantekning frá þessu, síðast þegar eg fór frá íslandi. Því peningar, sem mér var lofað aö senda skyldi þaðan, námu þúsund krónum. Af þeim hefi eg aldrei einn eyri fengið. Sumra skuldheimtumanna minna frétti eg fyrst til í Kanada, og er víst e'nn þeirra enn á lífi. Hér í Ameríku hefir sama fáriö viljað loöa v'ið mig. Má nefna, meðal annars. innbrotsþjófnað, sem eg varð aö þo’a í Seattle. Var stolið frá mér úr gullsmíðabúö minni 270 dollara virði af skrautmunum. Þúsund dollara lífsá- byrgð átti eg í “Mutual Life Insurance” félaginu, sem eg war búinn aö fullborga. þegar þaö fé’ag fór um koll. Fleira bess konar í smærri stíl gæti eg taliö.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.