Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1917, Blaðsíða 143

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1917, Blaðsíða 143
ALMANAK 1917 137 og'virtist niér þeir líta fremur hornauga til mín, eins og síöar kom fram. Heimboö og alls konar skemtanir voru býsna tíöar. Éftir að fleiri íslendingar voru komnir til sýningarinnar, voru heimboðin til mín stíluð svo, að eg mætti taka meö mér eins marga og eg yildi. í stuttu máli: Okkur ís- lendingum var tekiö og nteð okkur farið eins og brreöur og vini, meðan viö dvöldum í Björgvin. Mörgum ágætis- mönnunt kyntist eg og mörg voru heimsóknar tilboöin, er eg fekk, þegar sýningunni var lokið, en fæst af þeim gat eg notað eða þegið. Brátt sannfæröist eg um, aö þaö voru ekki svo fá sýn- ishorn, sem mig langaði til aö kaupa, til þess að hafa heim með mér af ýmsu, sem þar var óþekt og eg hélt að koma mætti að notum. En það kostaði fé; það fé hafði verið lofað að senda, en kom ekki. Ejj afréð því að skrifa stórkaupmanni Clausen í Kaup- mannahöfn. Vissi hann alt um ferð mína og tildrög til hennar, og þekti mig vel. Fekk eg tafarlaust bréf frá hon- um aftur meö góöum undirtektum, ef á þyrfti aö lialda. Tíminn leiö fljótt til sýningarlokanna. Verðlauna- nefndin vann af miklu kappi. Voru munirnir, sem við keyptum, settir í góðar umbúðir og sendir til tollbúöarinnar i Kaupmannahöfn. Vinir og kunningjar smátíndust heim. Eg var búinn að fá að vita, að stórt skilnaðarsamsæti ætti að halda mér og þeim íslendingum, sem enn voru eftir. Kveldið kont. Okkur var vísað inn í samkomusal fullan fólki, ekki færra en 70 manns. Flest var það af heldri borgurum Björgvinjar. Fáeinir voru þar utan bæjar, þar á meðal Ole Bull, fiðluleikarinn heimsfrægi, sem komiö hafði ótilkvaddur, sex mílur sjávar, til að skemta ókeypis þetta kveld, og þótti það nýmæli. Nokkurir vinir ntínir v'oru búnir að stinga því að mér, að naumast myndi eg sleppa, án þess að segja eitthvað áður öllu lyki. Óskaði eg þá að séð yrði um, að ekki yrði illa upp tekið, þó eg talaði fám orðum fyrir minni Kristjáns ix. Danakonungs. Klukkan átta um kveldið hófst samkom- an og var haldið áfram þangað til kl. 4 um morguninn. Veitingar voru af óskornum skamti og glaðværö á háu stigi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.