Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1917, Blaðsíða 78
72
ÓLAFUR S. THORGEIRSSON:
fluttist í þessa bygð árið 1892. Heimilisréttarland
hans er norðaustur 14 af S. 12, Tsp. 32, R. 12.
Börn Sveins eru 9 á lífi: Guðrún, gift Sigurði
Guttormssyni bónda hér í sveit; Stefanía, gift Hans
Gillis, Eiríkur, Vilhjálmur, Pétur, Sylvía, Marta
gift Einari Hafstein, Kristólína og Magnúsína.
Stefán ólafsson, ættaður úr Árnessýslu. Kona
hans hét Guðrún Hinriksdóttir húsmanns af Sel-
tjarnarnesi, Gíslasonar.—pau hjón eignuðust 7
börn, 5 sonu og 2 dætur. Tveir synir þeirra, Magn-
ús og Gísli, eru gengnir í herþjónustu. Hinir 3 eru
hér í þygðinni 0g hefir einn. þeirra, Sigurgeir að
nafni, numið land, (s.v. 14 9-32-11-), og er hann
giftur Kristínu dóttur Torfa Jónssonar bónda hér.
Stefán kom til Ameríku árið 1889 og settist að
í pingvalla-nýlendu. Hingað kom hann árið 1892.
Heimilisréttarland tók hann í pingvalla, en selcli
það, er hann flutti hingað, en hér keypti hann suð-
vestur fjórðung af Sect. 16, Tsp. 32, R. 11. — íng-
unn dóttir Stefáns er gift manni þeim, er Abraham
Larson heitir; hin dóttir hans heitir pórdís.
pessir fimm bændur, sem nú eru taldir, voru
fyrstir allra fslendinga sem hingað fluttust, og eru
því taldir merkastir landnámsmanna bygðarinnar.
pað er engin tilviljun, að þeir verðskulda þann heið-
ur. Mennirnir sjálfir og heimkynni þeirra bera það
með sér, að þeir eru hygnir, hugdjarfir og þolgóðir
brautryðjendur. Allir komu þeir fátækir hingað,
en hafa nú orðið stór bú og eru góðum efnum búnir.
Á þessu ári (1916) eru þeir búnir að vera hér
25 ár.