Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1917, Blaðsíða 147

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1917, Blaðsíða 147
ALMANAK 1917 141 egi, en nú var enginn tími til aö hverfa þangaö aftur. Eitt- hvert kvis um þetta haföi komist til Gríms Thomsens, og lagöi hann rajög ríkt á viö mig, aö þaö kæmist'í hendur Hamrner kapteins. Haföi hann í ráöi meö fleiri Dönum að gtofna stórt fiskiveiöafélag, til aö reka fiskiveiðar viö ísland. Þetta vann hann mig til að gera, gegn ríflegum hagsmuna loforöum frá Hammer kapteini. Ábyrgðist Grím- ur mér, að loforöin yröi efnd. Meðal annars varö þetta til þess, aö snúa við öllum bollaleggingunum í höfök Hammers um veiöarnar viö ísland. Fór hann nú til Englands, lét smíöa þar skotfæri þessi og stórt gufuskip, sem hann kom heim með sumarið eftir. Sökum kunnáttuleysis hepnaðist hon.um heldur illa, fekk eina tvo hvali að eins. Fiskiveiða félagið danska fór í hundana, og loforðin við mig sömu leiðina. Annars heimboðs v'erð eg einnig að geta hjá Árna Sanidholt, ráöanauts og umsjónarmanns Klausens verzlunar á Islandi, o*- einn af eigendum hennar. Hafði hann verið á ísafirði um sumarið. Óspurður sagði hann mér þaöan margar fréttir. Var ein þeirra um orsökina til þess, að mér heföi engir penángar verið sendir aö heiman. Var hún sú, aö sýslumaöur, sem á fundinum, er kaus mig til feröarinnar, haföi lofað mér meömælum sínum, og að heimta saman fé það, er til þurfti, og bjó út vegabréf mitt o. s. frv., heföi, í stað þess að halda þessi loforð sín, skýrt öllum frá, og sagst hafa góðar heimildir fyrir, að eg myndi aldrei aftur til Islands koma. Væri það þvi alls ekki þess viröi, að senda mér nokkura peninga, og afsagöi með öllu að veita þeim viötöku. Allan fjöldann af fólkinu hafði hann látið sér takast aö sannfæra unt þetta, jafnvel eigið heimilisíólk mitt. Eni ekki lagði Sandholt meiri trú á lyga- sögu þessa frá sýslumanni en svo, að það var einmitt hann og félag hans, Sem hjálpuðu mér með fé til Noregs, sá um geymslu sýningarmunanna og flutti þá ókeypis til Isafjarðar sumarið eftir. Tíminn var komimn til að kv’eðja vini og kunningja i Kaupmannahöfn og leggja af stað með póstskipinu til ís- lands. Ferðin gekk vel og eftir þriggja daga dvöl í Reykja- vík lögðum við Hafliði vinur minn og félagi af stað til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.