Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1917, Blaðsíða 147
ALMANAK 1917
141
egi, en nú var enginn tími til aö hverfa þangaö aftur. Eitt-
hvert kvis um þetta haföi komist til Gríms Thomsens, og
lagöi hann rajög ríkt á viö mig, aö þaö kæmist'í hendur
Hamrner kapteins. Haföi hann í ráöi meö fleiri Dönum
að gtofna stórt fiskiveiöafélag, til aö reka fiskiveiðar viö
ísland. Þetta vann hann mig til að gera, gegn ríflegum
hagsmuna loforöum frá Hammer kapteini. Ábyrgðist Grím-
ur mér, að loforöin yröi efnd. Meðal annars varö þetta til
þess, aö snúa við öllum bollaleggingunum í höfök Hammers
um veiöarnar viö ísland. Fór hann nú til Englands, lét
smíöa þar skotfæri þessi og stórt gufuskip, sem hann kom
heim með sumarið eftir. Sökum kunnáttuleysis hepnaðist
hon.um heldur illa, fekk eina tvo hvali að eins. Fiskiveiða
félagið danska fór í hundana, og loforðin við mig sömu
leiðina.
Annars heimboðs v'erð eg einnig að geta hjá Árna
Sanidholt, ráöanauts og umsjónarmanns Klausens verzlunar
á Islandi, o*- einn af eigendum hennar. Hafði hann verið
á ísafirði um sumarið. Óspurður sagði hann mér þaöan
margar fréttir. Var ein þeirra um orsökina til þess, að
mér heföi engir penángar verið sendir aö heiman. Var hún
sú, aö sýslumaöur, sem á fundinum, er kaus mig
til feröarinnar, haföi lofað mér meömælum sínum, og að
heimta saman fé það, er til þurfti, og bjó út vegabréf
mitt o. s. frv., heföi, í stað þess að halda þessi loforð sín,
skýrt öllum frá, og sagst hafa góðar heimildir fyrir, að eg
myndi aldrei aftur til Islands koma. Væri það þvi alls ekki
þess viröi, að senda mér nokkura peninga, og afsagöi með
öllu að veita þeim viötöku. Allan fjöldann af fólkinu hafði
hann látið sér takast aö sannfæra unt þetta, jafnvel eigið
heimilisíólk mitt. Eni ekki lagði Sandholt meiri trú á lyga-
sögu þessa frá sýslumanni en svo, að það var einmitt hann
og félag hans, Sem hjálpuðu mér með fé til Noregs, sá um
geymslu sýningarmunanna og flutti þá ókeypis til Isafjarðar
sumarið eftir.
Tíminn var komimn til að kv’eðja vini og kunningja i
Kaupmannahöfn og leggja af stað með póstskipinu til ís-
lands. Ferðin gekk vel og eftir þriggja daga dvöl í Reykja-
vík lögðum við Hafliði vinur minn og félagi af stað til