Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1917, Blaðsíða 141
ALMANAK 1917 135
merkur. Kom þaö aö v'anda við í Færeyjum. Tók Finsen
amtmaöur sér fari með því til Hafnar. Þekti eg hann dálítiö
frá fyrri tíö og var sérlega ánægður yfir aö fá að njóta sam-
íylgdar han9. Viö póstskipsbryggjuna mætti eg að vanda
fjolda íslendinga, þar á nteöal mörgum kunningjum mínum,
sem fögnuðu ntér vel. Daginn eftir fór eg upp í íslenzku
stjórnardeildina að finna Oddgeir Stephensen, sem þá var
formaður hennar, og tjáði eg honum erindi mín. Tók hann
heldur líklega á öllu. Sagöi, eg yrði að konta næsta dag
með sér upp í danska ráðaneytið, sem hefði slík mál til
meðferðar. Að því búnu fór hann með mig á eigin skrif-
stofu sína og spjölluðum við saman lengi dags. Spurði
hann margra tiðinda heiman af íslandi, þó niest um Stefán
sýslumann, hvernig hann kynti sig. Var eg um þá hluti
sem orðvarastur. Hann sagði mér, að fiskiveiða formaöur
Damnerkur ætlaði á sýninguna í Björgvin og fimm aðrir
erindrekar með honum á lystiskipi, og taldi hann líklegt, að
eg gæti fengið far með því ókeypis. Eg tók ekki líklega
undir það, því eg vildi vera kominn til Björgvinjar unt það
bil, að sýningin yrði opnuð. En tvísýnt mjög, að seglskip
gæti koniist þangað, eins og seinna varð raun á. Skúta
þessi komst ekki til Björgvinjar fyr en þreni vikunt eftir að
sýningin var opnuð, og varð gufubátur loks að draga ltana
frá Stafangri og þangað inn á höfn. Næstu þrjá daga gekk
eg upp í danska ráðaneytiö til að vita um erindislok. Urðu
þau að síðustu 250 spesíur í ávísan upp á danska konsúlatið
í Björgvin. Hér verð eg að geta dálítils viðburðar, áður
lengra er farið.
Daginn, sent íslenzka póstskipiö átti að leggja af stað,
gekk eg ásamt tveim kunningjum mínum ofan á bryggju og
út á skip. Hitti eg þar Hihnar Finsen, sem var að leggja
af stað frá Danmörku til að taka við landshöföingja em-
bættinu á íslandi. Fór hann með mig niður í káetu. Barst
]>ar í • tal um, hve örlagaþrungin væntanleg störf hans í
þarfir fslands yrði. Aldrei hefi eg fyr eða síðar orðið var
einlægara vilja, né heitara ásetning um að leysa störf sín
vel af hendi. Man eg, að honum hrutu tár af auga, er
hann talaði um það. Ekkert sagðist hann geta gert fyrir
mig, en þó ef til vill nokkuð. Tók hann þá pappírsblað