Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1917, Blaðsíða 175
ALMANAK 1917
169
hlt maSur hennar GuSbrandur GuSbrandsson, lSzt á
Fróðá í Snæfellsnessýslu; bjugu þau þar- síSast á Islandi.
22. Nóv.: GuSrún Jónsdóttir, kona Maiteins suilsm. Jóns-
sonar, Marteinssonar frá Kaldh.ólum á Völlum i S.-
Múlasýslu; 'var hrn dóttir séra Jóns Bergssonar á Hofi
í AlftafirM og konu hans Rósu Brynjðlfsdóttur, prests frá
Eydölum í Breifidal; GuÖrún lézt á heimili sonar síns
Bjarna Marteins'onar bónda á Kaldhólum í BreiÖuvik
í Nýja Islandi: 88 ára gömul.
26. Nóv.: Jön Jósefsson, í Ballard, Wash; fluttist véstur
um haf af VopnafitÖi 1875; voru forelddar hans Jósef
Jónsson og Ingunn Siguröardóttir; ekkja lians heitir
Tngijörg Arngrimsdóttir frá Búastöum I VopnafirSi;
66 ára gamall.
DESEMBER 1916
5. Des.: Margrét Jónsdóttir, hjá tengdasyni sínum Alex
E Johnson I Glenboró, Man.; 77 ára.'
2 5. Des.: GutSný Vigfúsdóttir Einarssona'r, til heimilis hjá
dðttur sinni GuÖrúnu og manni hennar Bjarna Ing'i-
mundarsyni bónda viÖ Wild Oak, Man,; ekkja porsteins
poisteinssonar (d. 1882);' bjuggu allan sinn búskap á
Nýlendu á Seltjarnarnesi; S6 ára.
í Des.'1916: GuÖbjörg Magnúsdóttir, til heimilis hjá syni
sínum Magnúsi bðnda I Siglunes-bygö viö Manitoba-
vatn; ekkja GuÖbrandar Guðbraridsonar, er bjó á Ingj-
aldshóli I Snæfellsness.; gömul kona.
A árinu 1916: Helgi Einarsson. bóndi viÖ Gráss River 1
Manitoba; hétu foreldrar hans, Einar Nikulásson og Odd-
ný Ásmundsdóttir á Glslastööum I S.-Múlassýslu; Helgi
var tvlgiftur, hét fyrri kona hans Kristjana Olgelrsdóttir
frá Garöi I Fnjóskadal (d. 1889 I Wpg.). Síðari kona
hans heitir Pálína Einarsdóttir; .77 ára.
A árinu 1916 Jóhann Árnason. til heimilis I Biaine,
Wash.: ættaður úr I-Iúnavatnssýslu; hétu foreldrar hans
Ámi Sigurðs'on og Sólveig Jóhannsdóttir; 71 árs.