Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1917, Blaðsíða 139

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1917, Blaðsíða 139
ALMANAK 1917 133 Tók eg nú aftur til smíöa minna. Hélt þeim þar áfram meira en hálft anna'ö ár, og hafði meira en nóg aö gera meö drengjum mínum. Aö áliönu næsta sumri flut.ist eg inn í Vigur, reisti þar hús og settist þar að. Hélt eg smíö- uni mínum þar áfram,- meö fleiri útvegum, sem tíðkuöust við Isafjaröardjúp. Á þriöja ári, sem eg var þar, bárust þau tíðindi til íslands, aö stofna ætti í Björgvin í Noregi til milliþjóöa fiskiveiðasýningar. Kom þá til umtals og ráðagerða meö heldri mönnum í Norður ísafjarðarsýslu, aö senda þangað einn eða tvo menn frá vestur-sýslum fslands, til aö kynnast þar hinum stórfeldu atvinnuvegum Norð- manna og annarra þjóða, og senda þangað sýningarmuni, ef unt væri að koma því við. Var þá stofnað til almenns fundar á ísafirði, til að ræða þetta mál. Við umræðurnar komu í ljós margar torfærur, sem voru í v'egi, bæði þess, að koma^ þangað sýningarmunum, og hins, að fá hæfan mann til fararinnar. Var þá eftir nokkurar umræður 'stungiö upp á mér, ef eg væri á annað borð til þess fáanlegur. Eftir langar umræður gaf eg loks kost á mér, ef farareyrir væri fyrir hendi. Var þá bollalagt að safna þegar í stað nægilegu fé, til ferðakostnaðar til Reykjavíkur og þaðan með póstskipi til Kaupmannahafnar. Átti að semja gott meðmælisbréf frá sýslumanni, er ganga skyldi gegn um Vesturamtið, til þess meðmæli þess fengist til íslenzku stjórnardeildarinnar í Höfn, með bæn um styrk til farar- innar. En fénu, sem greiða varð þegar í stað, átti að fela sýslumanni að mæla fram með og safna saman á þingferö- um sínum, en senda mér afganginn af hinu framlagða til Björgvinjar, eins fljótt og unt væri. Tók sýslumaður, að því, er séð varð, þetta fúslega aö sér, og fundarmenn, sem komnir voru víðs vegar aö, lofuöu sem bezt aö greiða fyrir þessu. Allir urðu ásáttir um, að þessi litla fjársöfn.un mundi ekki ofþyngja neinum, með þessu fyrirkomulagi. “Sem sagt, svo gjört.” En hraöa varð að hafa á öllu. Eg ráðstafaði heimili mínu sem bezt eg gat. Sýslumaö- urinn skrifaði ‘vegabréf’ á dönsku, heilmikla rollu. Tíminn var orðinn naumur, en rnörg lykkja á leið minni til Reykja- víkur. Eyjólfur Jónsson, sem þá var kandídat frá presta- skólanum, ætlaði að fylgjast með mér til Reykjavikur, til að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.