Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1917, Blaðsíða 120

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1917, Blaðsíða 120
114 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: “Einu sinni, fyrir langa-íöngu, var óttalegt hall- æri um alt land. Sólin var svo skelfing heit, aS hún þurkaði upp allar ár og læki, og af því sem ekkert regn féll í marga daga, þjáSist fólk ógurlega af þorsta. Lítil stúlka og móSir hennar áttu heima í svolitlu húsi rétt við skógarjaSarinn, og þegar þær gátu ekki leng- ur fundiS neitt vatn að drekka, varS veslings móSir litlu telpunnar veik af sótthita, og hún var altaf aS biSja um aS dreypa á köldu vatni, þangaS til litla stúlkan gat ekki lengur boriS þaS og tók litla tinsleif og hélt at staS alein út í dimma nóttina. Hún hélt áfram og áfram gegnum myrkviSinn og leitaSi alstaS- ar aS liltum læk eða uppsprettu, en hveigi gat hún fundiS vatn. Þá lagSi hún frá sér sleifina og baS til himnaföðurins um að hjálpa sér. Og þegar hún leit á sleifina, hafói bæn hennar veriS heyrS, því hún sá hana fylta tæru, köldu vatni. Þó aS hún væri sjálf þyrst, örmagna, bragðaSi hún ekki á vatninu, heldur hljóp heimleiSis eins fljótt og fætur toguðu. Mitt á hlaupunum var hún orSin svo máttvana, aS hún hnaut um stein og hrasaSi. Þá fann hún hlýlega komiS viS höndina á sér og sá að þaS var svolítill hvolpur, sem ýlfraSi ámátlega eftir dropa af vatni. “Mömmu minni mundi ekki líka að láta lítinn hvolp örmagnast”, sagói hún viS sjáita sig og helti fáeinum dropum af blessuSu vatninu í lófa sinn og lét hvolpinn lepja, og samstundis hrestist hann svo viS aS hann stóS í fætur og gelti fram þakkir sín- ar af gleSi. Litla stúlkan hafSi ekki séS hvaS gerst hafSi um sleifina hennar, en hún hafSi skyndilega breyzt úr tini í silfur og hún tók meira vatn en áSur. Hún hljóp nú eins hratt og hún gat, því hún var svo fjarska hugsjúk um aumingja mömmu sína ; en áSur langt leiS stöSvaSi hana hávaxinn ferSamaSur, sem brosti inn í augu hennar, benti á skrælnaSar varir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.