Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1917, Qupperneq 120
114
ÓLAFUR S. THORGEIRSSON:
“Einu sinni, fyrir langa-íöngu, var óttalegt hall-
æri um alt land. Sólin var svo skelfing heit, aS hún
þurkaði upp allar ár og læki, og af því sem ekkert
regn féll í marga daga, þjáSist fólk ógurlega af þorsta.
Lítil stúlka og móSir hennar áttu heima í svolitlu húsi
rétt við skógarjaSarinn, og þegar þær gátu ekki leng-
ur fundiS neitt vatn að drekka, varS veslings móSir
litlu telpunnar veik af sótthita, og hún var altaf aS
biSja um aS dreypa á köldu vatni, þangaS til litla
stúlkan gat ekki lengur boriS þaS og tók litla tinsleif
og hélt at staS alein út í dimma nóttina. Hún hélt
áfram og áfram gegnum myrkviSinn og leitaSi alstaS-
ar aS liltum læk eða uppsprettu, en hveigi gat hún
fundiS vatn. Þá lagSi hún frá sér sleifina og baS til
himnaföðurins um að hjálpa sér. Og þegar hún leit
á sleifina, hafói bæn hennar veriS heyrS, því hún sá
hana fylta tæru, köldu vatni.
Þó aS hún væri sjálf þyrst, örmagna, bragðaSi
hún ekki á vatninu, heldur hljóp heimleiSis eins fljótt
og fætur toguðu. Mitt á hlaupunum var hún orSin
svo máttvana, aS hún hnaut um stein og hrasaSi. Þá
fann hún hlýlega komiS viS höndina á sér og sá að
þaS var svolítill hvolpur, sem ýlfraSi ámátlega eftir
dropa af vatni. “Mömmu minni mundi ekki líka að
láta lítinn hvolp örmagnast”, sagói hún viS sjáita sig
og helti fáeinum dropum af blessuSu vatninu í lófa
sinn og lét hvolpinn lepja, og samstundis hrestist hann
svo viS aS hann stóS í fætur og gelti fram þakkir sín-
ar af gleSi.
Litla stúlkan hafSi ekki séS hvaS gerst hafSi um
sleifina hennar, en hún hafSi skyndilega breyzt úr
tini í silfur og hún tók meira vatn en áSur. Hún
hljóp nú eins hratt og hún gat, því hún var svo
fjarska hugsjúk um aumingja mömmu sína ; en áSur
langt leiS stöSvaSi hana hávaxinn ferSamaSur, sem
brosti inn í augu hennar, benti á skrælnaSar varir