Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1917, Blaðsíða 107

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1917, Blaðsíða 107
ALMANAK 1917 101 hétu: Sveinn, Andrés, pórður, Gunnlaugur og Rann- veig Stefanía. Sveinn og J?órður fóru til Ameríku árið 1889. pá var Sveinn rétt 20 ára, en pórður 16 ára, hann er fæddur 21. marz 1873. Fargjald höfðu þeir að eins til Winnipeg. Sveinn réðist í járnbraut- arvinnu; þá var verið að byggja járnbrautina, sem liggur um Baldur í Argyle. Hann veiktist af misl- ingum og var sendur aftur til Winnipeg; lá hann þar á spítala þar til hann varð heill heilsu aftur; þá fór hann suður til Dakota. pórður réðist til hér- lends bónda, alllangt austan Winnipegbæjar, mál- laus og fákunnandi til vinnu; þar var hann fram eftir sumrinu, en kunni illa við sig; honum var ætl- að mikið að vinna, en alt illa þegið er hann vann. Tók hann þá það ráð, að hann strauk úr vistinni nótt eina, með föggur sínar, til nágranna eins ekki alllangt frá, og beiddi hann viðtöku,—hafði kynst honum lítilsháttar. Hjá þeim bónda var pórður svo því nær 2 ár og féll þar vel. par lærði hann enskuna og alla bændavinnu. pá réðist hann til C.P.R. félagsins og vann á járnbrautum þess fé- lags. Fór hann þá suður til Dakota og hitti þar Svein bróður sinn, er þá var farinn að kenna þar á alþýðuskóla. Fékk pórður vinnu hjá honum og gott kaup. Árni Sigurðsson, faðir þeirra bræðra, var lengi vel mótfallinn Ameríkuferðum, en eftir að synir hans fóru vestur, snerist honum smátt og smátt hugur við bréf þau, er þeir skrifuðu honum; lýstu þeir greinilega öllum ástæðum fslendinga vestan hafs, er hann hafði áður átt kost á að lesa um, svo hann afréð að fara með konu og börnum þeirra tveimur, er hjá þeim voru heima, vorið 1892. fs hamlaði skipinu fram eftir sumrinu, svo ekki varð komist af stað fyr en fyrstu daga ágústmánaðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.