Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1922, Side 37
ALMANAE.
23
urheimi, sá maðurinn, er nú stendur einna fremst
frægra manna í heiminum, og hér verður getið að
nokkuru.
pegar margir af oss komum til Ameríku fyrir
30-—40 árum, var Harding enn umkomulaus og ó-
breyttur sveitamaður. Nú hefir hann, með kostum
°g karlmensku, á friðsamlegan hátt, komist til æðstu
valda hjá auðugustu og voldugustu nútíðarþjóð
heimsins.
Á tímabilinu eftir þrælastríðið, með öll þátíðar
vandræðin í huga, kvað ameríska skáldið og blaða-
maðurinn Holland, þessi orð, sem bergmál frá þjóð-
arsálinni:
“Guð, gef oss menn!”
, Flestir munu telja skáldið bænheitan mann, er
l’eir rifja upp endurminningarnar um þá ágætu
laenn, sem Bandarikjaþjóðin hefir valið til forseta.
Fn sjaidan mun heiminum hafa verið brýnni þörf á
goðum leiðtogum en _nú, á fardagatíð hins forna,
Þogar allir vilja stjórna, en of fáir hlýða.— Bænin
nni menn ætti víðar en í Bandaríkjunum að verða
l!iandi orð í lífi einstaklinga og þjóða.
18r^arren Gamaliel Harding er fæddur 2. nóvember
JLö(>5, { svei4 einni í Ohio-ríkinu. par höfðu forfeður
nans 'búið. Bar sveitin fyr á árum nafnið Corsica,
. lr fæðingarey Napóleons mikla. Síðar var nafn-
mu breytt í Blooming Grove eða Blómsturlund. For-
eldri hans voru ung, gift innan við tvítugt, og efna-
«. Hétu þau George Tyron Harding og Phoebe
bickerson Harding. Bæði höfðu þau lagt stund á
lækmsfræði, og var faðir hans, sem enn er á lífi 77
í ;1fa’ 1;,ar sveitarlæknir. Er hann sá eini maður, er
Pnaö, ,, !r Pa®> að sjá son sinn kjörinn forseta
u.m!ank™a- móður sína misti Warren G.
1V(!ng og,var hún öllum harmdauði.
VQWarren var elztur af átta börnum þeirra hjóna.
þvi i morg horn að líta í föðurgarði, því auk