Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1922, Qupperneq 43
almanak.
29
færði út í gluggann. En Harding yngra fanst fátt
um. Fór hann til föður síns og bað hann, að færa
myndina aftur á sinn stað. “Við skulum láta
aðra hafa mig til sýnis, ef þeir óska þess, en allir
vita hvar þú stendur gagnvart mér.”
Eftir rúm þrjátíu ár af blaðamensku má það
merkilegt telja, að dagblað hafi aldrei flutt illyrði
um nokkurn mann, og það ekki sízt, þegar einn
maður hafði öll völd við blaðið og stóð, auk þess,
einatt í stórræðum.
Vinsældir Hardings hafa einnig verið miklar í
heimahögum. Tvívegis var hann kjörinn til þing-
mensku í efri deild ríkisþingsins í Öhio. pá var
hann kosinn vara-ríkisstjóri. En 1914, tveim
arum eftir að repúblikanaflokkurinn klofnaði út af
agremingi Tafts og Roosevelts, 1912, er lyktaði með
kosnmgu Wilsons og sigri demókrata í báðum mál-
stotum þjoðþingsins, náði Harding kosningu í Ohio,
tn eíri deildar þjóðþingsins í Washington, með
i umum 102 þúsundum meiri hluta atkvæða.
, forseta kosninguna 2. nóvember 1920, á
tæomgardag^ Hardings þegar hann varð fimtíu og
, m™ ara, fékk hann almennara fylgi og fleiri at-
"væoi en dæmi eru til um nokkurn annan forseta
bandarikjanna. prjátíu og sjö ríki Bandaríkj-
anna, oll nema ellefu suðlægustu ríkin, fylgdu Hard-
Varð meiri hluti hans yfir 7 miljónir at-
a' - í. Suðurríkjunum hefir enginn af öllum
agæ'm-i0g frægu forsetum, er fylgt hafa
tv.no.-s fePubilifana, síðan á dögum þrælastríðsins,
h gl. ™eiri 'hluta atkvæða, unz Harding bar
iuíj 1 Tennessee við síðustu forseta kosning.
U ít wta eFu sigurför Roosevelts 1904, vonuð-
fvístnr rS,?írltU Vmir hans eftir >ví- að hann yrði
hveriu siXr^-n?na að bera sigur úr býtum 1 ein"
silurför £ið'wkj^na' En su von brást >á' Sú
hpimsnttí h Earðhngs- í kosninga-leiðangrinum
heimsotti hann Tennessee. Og fólkið greiddi