Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1922, Síða 45

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1922, Síða 45
ALMANA TC. 31 Chicago. Var þá þegar spáð: “pessi maður verð- ur einhvern tíma forseti.” Á næsta samkynja þingi í Chicago 1916, var Harding valinn til fundarstjóra. Ber það bezt vott um traust stórmenna þjóðarinnar á hæfileik- um og réttsýni mannsins, því enn: “þyngdi’ í lofti þoka dimm, þrútin sat með ráðin grimm,”---------- í þjóðlífi Ameríkumanna, engu síður en á tíð Snorra og Gizurar út á ættjörð'vorri. pað þing útnefndi Charles E. Hughes, sem Hard- ing setti síðar næstan sér í æðsta ráðherra sessinn, sem forseta efni. En framkoma Hardings á þvi þingi var slík, að margur erindsreki mælti að þing- íokum: “Næst verður Harding valinn.” Reyndist þar að “spaks spá er geta.” — Og þetta álit á manninum var ekki bundið við vini né flokksfylgi. Maður er nefndur John William Sharp. Lengi hefir hann verið talinn með orðhögustu og gáfuð- ustu leiðtogum demókrata. Nú er hann efrideild- ar þingmaður í Washington, og hafði þar kynst Harding í fleiri ár. —< Nú sátu þessir tveir menn saman og skeggræddu um framtíðina, er Sharp segir: “Að ári liðnu verður þú fluttur á strætisenda (í Hvíta húsið), og þá bið eg þig að minnast mín og gera mig að sendiherra í Lissabon.” — “Mér er víst óhætt að lofa þessu,” gengdi Harding, “en hví viltu fara til Spánar?” — “Af því að það er sá staðurinn er síðast verður þur,” var svarið. Harding forseti er talinn í fremstu röð ræðu- manna með þjóð sinni. Hefir hann iðkað ræðugerð frá æsku. Við ritstjóra-starfið æfðist hann í að skýra frá hugsunum sínum skipulega. Hann beitir aldrei málskrúði. Orð hans eru ekki tóm orð sitt úr hverri áttinni. Talið er, að ræðugerð hans, er hann fjallar um almenn mál, svipi mest
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.