Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1922, Page 47

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1922, Page 47
ALMANAK. 33 unni blómum; eins gerði hann. Eftir að hann átti sitt eigið heimili, kom hann sjálfur með blómvönd til móður sinnar á hverjum sunnudagsmorgni, þeg- ar hann var heima. En þegar hann var að heim- an, þó hann væri á ferðalagi í Evrópu, lét hann færa henni blóm á hverjum sunnudegi. petta brást aldrei. Hjá honum var hver helgidagur “Móðurdagur.” — pessi einfalda lýsing öldungsins á eðlisfari leið- togans í lífi þjóðar sinnar er ljúfari en langt fram- tal frægðarverka og fagurra orða. Sannast hér sem oftar vald móðurinnar yfir lífi barna sinna, og hve fundvísar þær eru á hið bezta i eðli barnanna. Og naumast mun sá maður bregðast með öllu bræðrum sínum er þannig batt astir við móður sína. , Pegar Warren G. Harding var tuttugu og fjögurra ara kvæntist hann Florence Kling. Faðir meyjar- 1 *l”ar*var ráðhagnum svo mótfallinn, að hann neit- aHí a* ,Vera viðstaddur vígslu þeirra. Skömmu woar sótti tengdafaðirinn um embætti. Var því pa spáð, að Marion Star myndi muna kinnhestinn. v‘n Það fór á aðra leið. Blað Hardings studdi ann drengilega og urðu þeir upp frá því trygða- Hi!0]3.abaild þeii'ra hefir orðið farsælt. Senni- t.ga hefir föður frúarinnar fátt grunað um framtíð >o tur smnar og er það ekkert einsdæmi, að fyrir- yggja mannanna reynist skammsýn. — Húsíreyja íta hussms hve ekki reyna að leyna því, að hún m„T no astfangm af hinum föngulega og fræga manm sinum. Heima fyrir er hann ávalt ‘Warren’ nrr ofHn Lou •, Er henni mjög hughaldið um smátt er au.bebl hans lýtur. Spurð um heimilis- pri ™ fVfrabun: “Warren talar fyrir heimilið, e« eg baka handa því.” Tr„ Ha!cbng' f°rseti heyrir til baptista kirkjunni. hefir lengi verið fulltrúi í safnaðarstjórn og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.