Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1922, Síða 48

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1922, Síða 48
34 ÚLAFUR S. TIIOROEIRSSON : rækir kirkjugöngu reglulega. í því sem öðru birt- ist trúmenska hans. Gjafmildur er hann og hjálp- fús. pegar hafin voru hér vestanhafs samskot til hjálpar bágstöddum Evrópulýð á orustusvæð- unum var Warren G. Harding einn með þeim fyrstu er gáfu. Sendi hann ávísun fyrir 2500.00 og þessi orð með hraðskeyti: “Eg er þess fullviss, er við biðjum guðs blessunar til handa sjálfum oss, bless- ai hann margfaldlega ef vér gefum öðrum hlut í hagsæld vorri með hjálpfýsi og hluttekning.” Af hógværð Hardings verður naumast of mikið sagt. sem eitt dæmi hennar má nefna þessi um- mæli hans: “pað var engin sérstök ástæða sem gerði mig forseta. Eg tel mig engan afburðamann. Eg var enda ófús að sækja um forseta starfið. En einhvern veginn trúi eg því af öllu mínu hjarta, að lundarfar mitt og lífsstarf hafi, ef til vill, gert mig hæfan fyrir hið sérstaka heims ástand nútímans.” Fáir nema afburðamenn tala þannig. Harding er hvorki Czar eða Sesar. “Enginn einn maður er nógu stór til að stjórna þessu lýð- veldi,” mælti hann eitt sinn. Samkvæmt því vel- ur hann ýmsa ágætustu menn þjóðar sinnar sér til ráðgjafa, sem Hughes og'Hoover. Taft velur hann fyrir dómstjóra. Taki hann sér tómstund, situr hann á rökstólum við menn sem Edison og Ford. En hann hvílist sjaldan, enda er sem hann hafi erft þrek pórs. Venjulegast vinnur hann 16 til 17 stundir á hverjum degi. Verkamannafé- lögin myndu telja það langan vinnutíma. Hann rís árla úr rekkju, rakar sig sjálfur, les iblöðin og borðar klukkan átta árdegis. Mrs. Harding neyt- ir morgunverðar með honum, samkvæmt ósk hans. Harding forseti hefir farið þrjár ferðir til út- landa til að kynna sér stjórnarfar, atvinnu, verka- laun, rekstur járnbi-auta og tollmál. Nú telur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.