Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1922, Page 51
Orustan við Marne.
(Þáttur sá, sem hér birtist, e, þýddur me& goöfuslega ge
leyfi útgefendanna, Doubleday Page & Company, New York ur
‘ 'History of the World War“ (saga heimsstrfösins) eftir I ranK .
Simonds. Mr. Simonds er Bandaríkjamaöur, fræ ima ur
um sfjórn- og herfræöi og talinn einn snjallastur í sinu a
þeim fræðigreinum. Meðan á ófriðnum stóð dvaldi hann 1 sri
löndunum og var þá síðfeldlega á bardagastóðvunum.
hann þá stríðsfrettir fyrir American Review of Reviews og þo u
þær greinar hans bera af sem um stríðið var ntað fra vigvo un
um. Stríðssaga hans eru 5 stór bindi með myndum í gó um y
búningi og er það ritverk hans frægt orðið fyrir snildarlega efnis
meðferð og Ijósa frásögu af stríðs atburðum, eins og sýnishorn
þetta ber með sér. — Úigef.)
I.
Fimti dagur septembers.
Á hádegi 5. september 1914 tók frönsk stórskota-
deild hins 75ta (herfylkis) sig upp _ fra þorpinu
Iverny — >að er tæpar 20 mílur beint austur ai
París og ekki 5 mílur frá Meaux — og skullu ooara
skot á hana frá þýzkri stórskotastöð á Monthyon-
Penchard holtunum, litlu austar. Fyrirliðmn ie
og deildin hörfaði aftur. pað voru mngangs-
skotin að orustunni við Marne. Næstu f.iora
stóð hin mesta orusta, sem sögur fara af, hao ai
langt yfir tveim miljónum manna í fylkingum, er
tóku yfir ekki minna en 150 mílur, þ. e. a. s. tra
umgrenni Parísarborgar austur til Verdunkastaia.
Hér til höfðu pjóðverjar átt sigri að hrosa em-
um á fætur öðrum, >eir höfðu vaðið með her smn
frá Liége um Brussels nær alla leið að hliðum Par-