Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1922, Page 57
almana k.
43
Kluck undan og sigur Bandamanna gekk saman að
>ví skapi. Brezk alþýða gekk lengi duld þessarar
skyssu. pað var snemma borið í hana og því trúað
aí almenningi yfirleitt, að Bretar hefðu haft sigur
í orustunni við Marne og borgið öllu Frakklandi
nieð honum. pað var fjarri öllum sanni. Bretar
gerðu ekki svo mikið sem að berjast við Marne, en
fef þeim hefði auðnast að gera það, sem von, ef ekki
íyrirætlan, var til að þeir gerðu, þá hefði það kunn-
að að ríða Kluck að fullu og Marne-orustan hefði
kunnað að lykta með jafnskjótum fullnaðarsigri og
W aterloo-oru stan.
Frásagan af því, hvernig mönnum brugðust
Bretarnir, er fljót sögð. peir Gallieni og Maunory
hershöfðingjar fóru 4. september í bíl til fundar
við Marskálk French, sem var í Melun. peir báðu
ÍTann að snúa liði sínu við, og gera áhlaup á heirdeildir
Klucks tvær, er gagnvart honum væru, og beiddust
Þöss, að áhlaupið yrði gert næsta dag, 5. september.
Maunory var ætjað að hlaupa á hliðar- og bak-
yerði Klucks við Ourcqána um sama leyti. Klucks
aernum var ætlað að vera í klofanum milli þessara
“6ggja atiaga og týnast þar. petta var aðallega
'r, 'naraðferðin fyrirhugaða í orustunni við Marne.
,..n Krench marskálkur lézt ekki geta verið búinn
‘n atlögu á skemmri tíma en 48 stundum. Hann
,ar aldrei til og fyrir því færði Kluck herdeildir
Slnar burt frá Bretum og sendi þær á móti Maun-
yry. það brjálaði fyrirætlanir yfirherstjórnar-
arinnar frönsku algerlega, svo að við sjálft lá, að
er Maunorys biði algerðan ósigur undir múrum
r ansarborgar.
Kluck skildi ekki eftir gegnt Bretum nema ridd-
i -,a1“ ^okkurt til að villa þeim sjónir, en það dugði
a , ralma fr^msókn af hálfu Breta. Her French
jiskalks for ekki yfir Marne fyr en 9. september,
» vinstri armur þeirra, sem helzt gat orðið að liði,