Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1922, Blaðsíða 58

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1922, Blaðsíða 58
44 ÓLAFUR 8. TH0R0E1R880N : fór ekki yfir ána í tíma til að verða Maunoury að nokkru liði. Satt að segja voru Bretar því alls ekki í orust- unni við Marne, um það kemur brezkum og frönsk- um frásögnum saman, sem að nokkru eru hafandi. par með er kveðinn niður skáldskapurinn um það að Bretar byrgu öllu í orustunni; um hitt má lengi þrátta hvort hægt var að komast hjá því tapi, sem tómlæti þeirra olli. Gat French ekki verið fyrri til bragðs en hann var? Lét hann bezta færið renna úr greipum sér? pað er áreiðanlega álit frönsku liersöguritaranna, og dómar brezkra herfræðinga ganga í sömu átt. peir, sem mæla marskálki French bót, halda því fram, að Maunory gerði áhlaupið fyr en skyldi og honum sé því um mistökin að kenna en ekki for- ingja Breta. En er nokkurt hald í annari eins viðbáru? pað er alkunna, að Foch vann orustuna með atlögu sinni 9. september við La Fére-Oham- penoise, og eins hitt, að hann var þá á nöfinni að fara hallokaa, þegar hann gerði atlöguna, og að hún lánaðist einmitt fyrir áhlaup Maunorys, sem hófst 5. september og riðlaði fylkingu pjóð- verja, svo bilið kom á hana, sem Foch smaug inn um. Vér hikum ekki við að halda því fram, að Maun- ory gerði ekki áhlaupið fyr en vera bar. Hann gerði áhlaupið á þeirri stundu, sem Joffre tiltók og Joffre sá yfir allan orustuvöllinn en French marskálkur ekki nema skika af honum, og áhlaupið gerði hann, af þvi Joffre sá, að frekari bið var hættuleg. Að Joffre hafði rétt fyrir sér, sýna atvikin 9. septem- ber, rétt áður en Foch þreif færið til sigurs sjálfum sér og Frakklandi. petta sýnir, að áhlaup Maunorys var ekki ótíma- bært. En það sannar ekki, að Freneh marskálkur væri seinlátur eða “ofragur”, eins og einn af brezku frásögumönnunum bregður honum um. pví miður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.