Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1922, Side 59

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1922, Side 59
ALMANAK. 4a er öll frammistaða French á móti honum. Hann tafði of lengi við Mons, hann var seinlátur í undan- haldinu, sérstaklega við Guise, við ófarir þær, sem einn foringi Frakka hlaut þar, og seinn var hann að senda hjálparliðið til Neuve-C'hapelle og Loos. pað varð bagi að öllum þessum töfum hans á sínum tíma, og fylti mælinn á endanum svo, að hann varð að láta stjórn Bretahers á Frakklandi af hendi. Eftir skýrslu hans sjálfs, sem kemur heim við örmul af vottorðum um frammistöðu hans í Marne- orustunni, var hann að nauða á Maunory að senda sé_r liðsauka, eftir að Maunory var kominn í verstu kiípu fyrir það, að French lofaði Klucks hernum að laumast burtu frá sér öllum saman, nema riddur- um, sem hafðir voru til að skyggja fyrir; og þvi er bágt að trúa öðru en því, að French var ekki maður til að sæta lagi sem bezt gegndi, hvort heldur það kom af því, að hann sá það ekki, eða hinu, að hann þraut orku og dugnað, sem þurfti til þess. En hvernig sem í því liggur, þá leikur enginn yafi á því, að Bretar börðust ekki að neinu marki í orustunni við Marne og stuðluðu ekki að neinu verulegu leyti að sigri Frakka. Liðveizla French þiarskálks brást eins algerlega eins og Grouchys i Waterloo-orustunni. Skyssa Grouchys kostaði keisarann ríki hans, en skyssa French hafði ekki neitt viðlíka vond eftirköst; hún spilti því að Frakk- ar fengi eins mikið gagn og vei’ða mátti mest af smldarlega úthugsaðri atlögu, og forðaði án alls ela Klucks hernum við algerðri eyðileggingu. IV. Bardaginn við Ourcqá. • Maunorys tók sig upp 5. september; helm- Kl v ^GSS beint á móti fylkingararmsverði þaucks, 4. varaliðsdeildinni; hinn helmingurinn fór norður til að koma deildinni þar í opna ino°C U’ Maunory hafði töluvert minna lið en f. ia *0 m.anns, þegar upp var lagt, en það var tvö- raldað eftir því sem leið á bardagann. pað var mjög
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.