Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1922, Page 60

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1922, Page 60
46 ÓLÁFUR S. TIIORGEIRSSON : ósamkynja alt saman, Agieringar, Moroccomenn, varaliðssveitir og fáeinar sveitir af fremstu fylk- ingar mönnum. Til móts við það voru 5. september ekki nema 40,000 pjóðverja. par, sem bardaginn stóð við Ourcqá, eru breiðir og sléttir vellir norður af Marne-ánni og ganga austur í Ourcqárdalsbrúnirnar, þar steypast þeir ofan í djúpan dalinn. Vellirnir eru til að sjá renn- sléttir, nema tvö skógarholt eru á þeim fáar mílur austur af Meaux. pað eru Monthyon og Penchard holtin. Um vellina renna margir lækir og smáþorp nokkur standa á þeim, en öll eru þau múra og girð- ingalaus og engin fyrirstaða þar fyrir fótgöngulið eða stórskotalið. Allmörg stórbóndabýli eru á völl unum, áþekk Chateau d’Hougmont við Waterloo, og komu í bardaganum til viðlíka nota og hann var hafður til í Waterloo-orustunni. Kvöldið 5. september greiddi þetta lið Maunorys framgöngu og sló í bardaga við þýzka liðið á Mont hyon og Penchard holtum. Holtin vóru tekin um kvöldið og pjóðverjar hopuðu árdegis þann 6. und- an austur að Ourcqárdalsbrúnunum og höfðu dalinn að baki sér. Mörg þorp voru tekin með áhlaupum; af þeim má einkumnefna Barcy og Étrépilly þorp- in; og Frakkar gerðu sig líklega til að koma að norðan að baki 4. varðliðsdeildinni og stökkva henni á flótta. En þá snerist bardaginn. Kluck virðist hafa séð og skilið voðann, sem hann var staddur í, og vonum fljótar, 6. september, flytur hann lið sitt burt frá Bretum. Hann lét fyrst aðra deild reglulegs hers fara og síðan fjórðu deild reglu- iegs hers, og skildi ekki eftir nema riddara- lið undir stjórn Marwitz til að halda Bretum í skefjum. Með þessu liði gerði hann gagnáhlaup á Maunory og hnekti honum töluvert til baka; 8. septemíber og næsta dag sveigði hann nyrðri arm Frakka svo mikið til baka, að hann stóð þverbeint
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.