Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1922, Page 64

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1922, Page 64
50 ÓLAFUR S. TII0R0E1RS80N : stjórn Hausens, réðu afdrifum orustunnar. pá er Ivluck kom fréttin um ófarirnar, snerist hann undireins til að halda hraðan undan norður að Aisne- og Bulow gaf þá einnig frá sér að ná aftur haldi á norðurbökkum Marne-ár, sem hann hafði verið of fljótur á sér að sleppa; og allur her pjóðverja frá Parísarborg og austur að Vitry-le-Francois tók göturnar aftur heimleiðis. VI. Frá De Langle de Cary og Sarrail. Eftir er að segja stuttlega frá atburðunum aust- ur frá. par hélt lið De Langle de Carys vörnum uppi yfir um Ornine-ána í þrjá daga og hratt af sér áhlaupum Vurtemborgarhersins á sviðinu milli Vitry-le-Francois til Revigny. par var spilt mann- virkjum meira en nokkurs staðar annars staðar í orustunni, og rústir Sermaisbæjar bera ljós merki um spellvirkjaæði Bæjara. Ekki var barist þar til þrautar fremur en við Montrail, því afdrifin af La Fére-Champenoise - hríðinni neyddu Bæjara til að halda undan. Af liðinu, sem Sarrail var fyrir og stóð frá Revigny norður að Souilly, þar sem setuliðið í Ver- dun tók við, er það að segja, að það stóðst öll áhlaup krónprinsins. 'Hann sótti á að austan við Argonne og reyndi að rjúfa fylkingua þar og einangra Ver- dunkastala. Liðið koms'; í krappan þá er pjóðverj- ar komu frá Metz til að sækja að baki þess við Meuse-ána hjá Tryon- )g Lionville- virkjum, en setulið virkjanna varðist þar til þeim kom lið; og brjóta brýrnar af ánni reyndist nóg til að hefta yfirferð pjóðverja. Níundi september skar úr fyrir þeim Kluck, Bulow og Hausen, og raunar vóru þeir Kluck og Bulow á hálfgeru undanhaldi þegar 6. september; en Wurtemborgarherinn og krónprinsins börðust enn nokkra daga og hopuðu loks undan í góðri skip- an, er þess þurfti við fyrir undanhald vesturliðsins til að standa í fylkingu við það. Her Klucks og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.