Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1922, Qupperneq 67
ALMANAK.
S3
Orustan við Marne beit í rauninni bakfiskinn
úr sókn p.jóðverja, og rak alla þeirra stríðs fyrir-
^tlan í strand, því hún var sú, að knýja Frakka til
að leggja til þrautaorustu við sig, áður en sex vikur
ljði af ófriðnum, vinna þá orustu og rýma Frökkum
úr stríðinu. peir sóttu fram til Marne og ætluðu
Frökkum skeíl líkan þeim við Sedan. En Frakkar
brósuðu þar sigri líkum Antietams-sigrinum. Öll
upphaflega fyrirhuguð ráð pjóðverja vóru yfirstig-
in í þessari orustu. peir vóru kúgaðir til undan-
halds, gefa upp sókn og sætta sig við lang-
vinnan ófrið. En hvergi var þeim stökt á flótta,
nema prússneska lífverðinum og Söxum Hiausens,
og þeim tókst að stöðva Bandamenn við Aisne-ána
innan viku eftir ófarirnar við Marne 9. september,
fylkja liði sínu meðfram Aisne-á og Meus og taka
jafnvel upp áhlaup að nýju, en þeir höfðu ekkert
upp úr þeim.
Mönnum má ekki lást, eins og áður hefir verið
tekið fram og ekki er hægt að brýna of oft fyrir
mönnum, að minnast, hvernig frakknesk-prússneski
ófriðurinn (1870) gekk fyrstu vikurnar, pegar
Marne-orustuna skal íhuga. Hvoi’tveggi ófriður-
inn byrjaði líkt, í hvorumtveggja boðuðu pjóðverjar
út bæði meira liði og betur búnu, og í hvorum-
tveggja unnu pjóðverjar inngangsorusturnar; en
svo fer likingin alt í einu út um þúfur. í staðinn fyrir
að fara ófariranr við Mars-la-Tours og Sedan, heldur
allur Frakka her skipulega undan, þar til endur-
f.vlking leyfir nýja sókn, og þegar svo er komið, þá
hörfa pjóðverjar undan og fylkja á ný og lyktirn-
ar eru, að hvorugir hafa betur í meira en þriggja ára
skotgrafa stríði.
petta er “kraftaverkið við Marne”, þegar öllu
er á botninn hvolft. Yfir-herstjórn pjóðverja hugði
á þessa leið: “Vér höfum meira lið, betri byss-
ur, betra lið; vér höfum hlutleysi Belgíu að engu,
sveig.jum h.já kastölum Frakka inn á sléttur Norð-