Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1922, Síða 73

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1922, Síða 73
ALMANAK. 59 ada árið 1886 og voru nær tvö ár í Winnipeg og síð- an námu þau land hér og tojuggu á því til 1897. Bergþór lézt 25. júní 1909 og pórunn 17. júní 1916. Fiúskapur þeirra hjóna var fremur í smáum stíl, en fóru vel með alt er þau höfðu undir höndum og höfðu nóg fyrir sig að leggja. Arngrímur Kristjánsson frá Steðja á pelamörk í Eyjafjarðarsýslu. Hann kom til þessarar bygðar með mági sínum Jósef ólafssyni og Margrétu Esyst- ur sinni árið 1888 og nam land við hliðina á bújörð þeirra. Árið 1894 gekk hann að eiga Ásu Sólveigu, dóttur Jóns Ólafssonar frá Hornstöð.um. Búskapur þeirra gekk furðu vel, þó heilsufar konunnar væri oft mjög tæpt, og miklu til kostað. Arngi'ímur var umhyggjusamur dugnaðarmaður og yfirvann furðu- vel erfiðleikana. Tók góðan þátt í safnaðarfélags- lifinu og lagði drjúgt fram í vinnu og peningagjöf- um. pau eignuðust þrjá drengi, sem heita: Krist- bergur, Jón Kristinn og Bergþór ólafur. Arngrím- ur lézt 30. ág. 1910. Brá þá ekkja hans búi og seldi það við uppboð og fluttist með sonum sínum til Wyn- yard, og býr þar nú, 1915. Stefán ólafsson, sonur ólafs Stefánssonar á Fjalli á Skeiðum; var ólafur sonur síra Stefáns Stefánssonar á Felli í Mýrdal. Móðir Stefáns, var Ingunn ófeigsdóttir (ríka) á Fjalli. Stefán giftist Guðrúnu Hinriksdóttur, Gíslasonar frá Nethömrum í ölfusinu; nam hún yfirsetukonufræði í Reykjavík og gengdi ljósmóðurstörfum í Biskupstungum. Árið 1888 fluttust þau frá íslandi til pingvallaný- lendu, tóku land og bjuggu hér þar til sumarið 1892, að þau fluttust til Foam Lake-bygðar. þar léstGuðrún árið eftir, en Stefán er þar með börnum sínum, þegar þetta er skráð 1915. Guðmundur Sveinbjörnsson, er fæddur 18 júlí
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.