Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1922, Page 75

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1922, Page 75
ALMANAK. 61 segja, að þau yrðu samferða inn í eilífðina, því öll dóu þau sama haustið, 1896, og liggja hlið við hlið í gamla grafreitnum við pingvallakirkju. Árni Hannesson. Foreldrar hans voru Hannes Arnason og Hólmfríður Magnúsdóttir, prests að Glaumbæ; bjuggu þau allan sinn búskap á Marbæli í Skagafjarðarsýslu. Tólf ára misti Árni móður sína og fór þá til móðursystur sinnar, Sigríðar á Auðunnarstöðum í Víðidal og var þar 5 ár. Kona Árna er Guðrún Hallgrímsdóttir Erlendssonar og Margrétar Magnúsdóttur, systur Dr. Guðmundar Magnússonar í Reykjavik. pau Árni og Guðrún voru bæði vinnuhjú í Steinnesi hjá síra Eiríki Briem, og þar giftust þau og byrjuðu búskap á parti af jörðinni; þaðan fóru þau að Kagaðarhóli í Ásum, síðan að porbrandsstöðum og seinast að Björnólfsstöðum í Langadal, og þaðan í þessa bygð 1888, en námu hér eigi land fyrr en 1891, og bjuggu þar 8 ár. Fluttust þá á leiguland við Binscarth. Vorið 1900 fóru þau búferlum að Manitobavatni og keyptu tvö lönd við fsafoldar pósthús, og búa þar nú góðu búi og hafa þar, sem fyrr, hylli allra, sem kynni hafa af þeim. Guðbrandur Guðbrandsson frá Vatni í Hauka- tíal í Dalasýslu. Kom hann hingað í bygðina 1887, ásamt Jóni Jónssyni söðlasmið, sem giftur var syst- ur Guðbrandar, Guðbjörgu að nafni. Guðbrandur tók hér land og voru þau Jón og Guðbjörg hjá hon- um þar til 1893, að þau fluttust til Winnipeg. Síð- an hefir Guðbrandur verið þar einbúi. Hann er maður fáskiftinn, en vandaður til orða og verka. Eileifur Jónsson. Foreldrar hans voru Jón Björnsson, Jónssonar, Erlendssonar, og Ingibjörg . Eileifsdóttir; bjuggu þau Iengi í Fljótstungu í Borg- arfjarðarsýslu. Föður sinn misti Eileifur ellefu ára og fór þá að Brekkukoti í Reykholtsdal og dvaldi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.