Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1922, Síða 77

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1922, Síða 77
ALMANAE. «3 Magnús Sigurðsson. Var hann ættaður úr Suð- ur-Múlasýslu. Ingigerður Jónsdóttir hét kona hans. Fluttust þau hingað frá Winnipeg 1886 og námu land. Dvöldu þau á landi sínu þar til Magnús lézt veturinn 1893 og það ár flutti ekkjan á burt. pau komu hingað efnalítil, en voru vinnugefin og áttu vel fyrir sínum daglegu þörfum, og komu sér vel við alla, sem þeim kyntust. Böðvar Jónsson. Fæddur 1869; voru foreldrar hans Jón Sæmundsson og Ingibjörg Böðvarsdóttir í Auðsholti í Ölfusi. Föður sinn misti hann 1883 og vorið 1886 fluttist hann með móður sinni til Can- ada og beint til pingvalla-'oygðar; tók Böðvar hér land og móðir hans annað. Böðvar uppfylti allar lögákveðnar skyldur á landi sínu, bygði íveruhús og fiós og plægði landið. Vorið 1893 seldi hann svo þessa bújörð sína, með öllum umbótum fyrir eitt hross og flutti til Vatnsdalsnýlendu og ári síðar inn að Maniobavatni. Kristján Jóhann Kristjánsson, sonur Kristjáns Jónssonar og Jóhönnu Bjarnadóttur, sem bjuggu I Garðhúsum í Vogum. Kona hans heitir Petrína I’étursdóttir. Vorið 1900 komu þau frá íslandi hingað og eftir tvö ár tóku þau land og reistu bú, og hefir búskapur þeirfa gengið þeim vel. Tvö börn hafa þau eignast, sem heita Jóhann og Guðrún. Víglundur Vigfússon, fæddur á Syðra-Langholti í Hrunamannahrepp 1863, sonur Vigfúsar Guð- mundssonar í Hlíð og Auðbjargar porstein^dóttur, jarðyrkjumanns í úthlíð í Biskupstungum. Kona hans er Sigríður porsteinsdóttir frá Breiðabólsstað í Reykholtsdal. Á íslandi bjuggu þau í Miðdal og siðast í útey í Laugardal. Til Vesturheims fóru þau árið 1900 og settust að í Selkirk; eftir þriggja ára veru þar komu þau hingað í bygðina og tóku
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.