Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1922, Blaðsíða 91
ALMANAlT.
77
1899, SigríSi Erlendsdóttur, dóttur Erlendar Eyólfs-
sonar og Margrétar Ingimundardóttur í Skálholti í
Biskupstungum.
ÁriS 1900 fluttu ungu hjónin til Canada og sett-
ust aS áriS 1901, á Bluff, þar sem nú heitir Reykja-
vík P.O. í Manitoba. Þar vann Ágúst heitinu aSal-
lífsstarf sitt, því aS þar bjó hann til dauSadags.
Hann byrjaSi búskap meS tvær hendur tómar, en
meS dæmafáum dugnaSi og hagsýni jukust honum
efni, svo aS þegar hann dó, hinn 20. febrúar 1919, á
miSjum aldri, var hann kominn í allgóS efni ; hann
hafSi hýst vel heimili sitt og átti stórt bú, auk annara
efna.
En dugnaSur og f járafli auka því að eins gildi
mannsins, aó rétt sé meS efnin fariS. Ef dugnaóur-
inn og hagsýnin eru einungis í því falin aS hrúga
saman fé til þess aS svala nautnafýsn sinni eSa hé-
gómagirni, eSa þá aS nurla og “grafa í jörS, ” þá er
þaS ekki þess vert aS því sé á lofti haldiS.
En Agúst heitinn var eins víSsýnn og félags-
lyndur eins og hann var duglegur og hagsýnn. Hann
var hinn vinsælasti af öllum bygðarmönnum, því aS
hann var fljótur til hjálpar, hvenær sem á þurfti aS
halda, og hvarvetna fremstur í félagsmálum og ósér-
hlífinn í öllu starfi.—Ekki hafSi hann notiS annarar
bóklegrar mentunar en þeirrar, sem krafist er til
fermingar á íslandi ; en eg hefi ekki þekt marga ó-
mentaSa alþýSumenn sem voru jafn víSsýnir og sann-
gjarnir í skoSunum sínum.
Agúst Jónsson var karlmannlegur maSur á yelli,