Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1922, Síða 93
ALMANAK.
79
Hvers vegna eru jólin 25. desember?
Þótt undarlegt megi virSast, skeytti kirkjan mjög
lítiS um fæSingardag Krists fyrstu þrjár aldirnar.
MikiS var deilt um þaS hvenær bæri aS halda páska,
upprisuhátíSina, en fæSingardagurinn var ekki hald-
inn hátíSlegur. Fyrst á fjórSu öld byrjaSi kirkjan í
vesturhluta rómverska ríkisins aS minnast fæSingar
Krists 25. desember, og síSar var sá siSur tekinn upp
í austurhluta ríkisins.
Þessi dráttur getur aS eins hafa stafaS af því
aS enginn vissi hvenær hinn rétti fæSingardagur var.
Enginn vissi heldur hvaSa ár Kristur var fædd-
ur. Tilraun var gjörS til aS finna áriS meS því að
fylgja bendingum tveggja tilvitnana í Lúkasar guS-
spjall, sem skýra frá, aS Jesús hafi veriS um þrítugt
á fimtánda stjórnarári Tíberíusar keisara. En lítil
hjálp er aS tilvitnunum þessum, því guSspallamaður-
inn getur ekki nógu nákvæmlega um aldur Jesú, segir
aSeins, aó hann hafi veriS uin þrítugt. Og sé það
rétt, sem hann segir, hlýtur Jesú aS hafa fæSst áriS
eitt eSa tvö samkvæmt voru tímatali. ÞaS er á-
reiSanlegt aS Jesús hefir fæSst fyr en þetta, því aó
Heródes, sem nefndur er hinn mikli dó um voriS
á fjórða ári áSur en vort tímabil hefst og öllum
fræSimönnum ber saman um aS Jesús hafi fæSst í
hans stjórnartíS. ÞaS er þess vegna óvíst hvert ár
hann hefir fæSst, en aS líkindum hefir þaS veriS
einu eSa tveimur árum áSur en Heródes dó, eða
5 til 6 árum áSur en tímatal vort bendir til.
Sama óvissan er meS fæSingardaginn og mán-
uSinn. Clemenz frá Alexandríu, sem dó áriS 220