Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1922, Page 96
82 ÖLAFVR 8. TRORGEIRSSON :
jafnar tölur til greina, hlýtur Kristur aS hafa fæSst
25. desember.
Hin sama stjörnufræSilega og symbolíska aðferS
útskýrir 6. janúar sem var dagur opinberunarhátíóar
austrænu kirkjunnar, er þá mintist fæðingar og skírn-
ar Krists ásamt heimsókn vitringanna. Sé nú taliS
til baka frá þessum degi níu mánuSi, þá höfurn viS 6.
apríl. HvaSa merkisdagur var 6. apríl í austrænu
kirkjunni ?
Kirkjusögu höfundurinn Sozomen minnist á trú-
flokk, sem hét Montanistar, og hélt páskahátíSina
þennan dag. Fjórtán dagar aftur á bak frá 6. apríl
og viS höfum 24. marz, vorjafndagur, samkvæmt
þeirra tímatali og einnig sköpunardag heimsins. 6.
apríl var fyrsta fult tungl hins fyrsta mánaðar.
“Gríska fæSingarhátíSin, 6. janúar," segir Duchesne,
“er þannig í sambandi viS þennan páska útreikning,
sem er grundvallaSur á stjörnufræSislegum athugun-
um sainskonar og þeim, sem ég hefi leitast viS aS
fastákveSa 25. desember sem fæSingardag Krists
meS. ”
En þótt þessum fræSimanni virSist þetta senni-
legasta niSurstaSan neitar hann því ekki að hiS
forna, heiSna hátíSahald hafi ekki haft nokkur áhrif
á gjörSir kirkjunnar í þessu efni.