Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1922, Side 97
ALMANAK.
83
Hversvegna Carnegie mundi eftir
THOMAS BURT.
Nafnkunnari rnenn eru til á styrkþegaskrá Carne*
gies heldur enn fyrrum ráSgjafi, Thomas Burt, en
enginn þeirra á sér ef til vill, annan eins uppgangs-
feril og hann og jafn vel fallinn til aS vekja áhuga og
samúS hins mikla “sjálfmánnaSa” stálkonungs.
Thomas Burt er nú svo aldraSur, aS núlifandi
kynslóS man hann yarla, né þann tíS, er hann var
talinn meS hinum nafnkendustu mönnum á Bretlandi
, hinu mikla, en maklegt er aS minnast þess, aS hann
var fyrsti verkamaSur, sem komst á þing og hinn
fyrsti, sem hóf sig úr kolapytti upp í stjórnarsess í
ríkisráSi Englakonungs.
Thomas Burt fæddist fyrir 82 árum síSan í sót-
ugum kofa kolanámumanns, Péturs Burt í NorSym-
brulandi, og 10 ára gamall var hann settur til vinnu
fyrir fárra pence laun á dag og gerSur “ökudrengur”
niSur djúpi námanna og ól aldur sinn neSan jarSar
næstu 18 árin aS mestu leyti. Á þeim tíma fékk hann
tvö ár alls uppfræðslu í barnaskóla þorpsins. ÞaS
v var allur skólagangur hans um dagana.
Hann var 22 ára aS aldri og verkamaSur í nám-
unum, þá er hann fór fyrst aS eiga viS almennings
mál. Hann gerSíst þá ritari án launa, NorSursam-
bands Bindindisfélaganna. Félög þessi voru aS
mestu merkamenn í kolanámunum, og héldu aS ekk-
ert væri skaðlegra námamönnum enn áfengisnautn.
í þessari stöSu varS Thomas Burt handgenginn ritara-
;Störfum og sömulei^js fundarsköpum og fúndarstjórn,
L