Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1922, Page 99
ALMANAK.
85
“hleypa hafnsöguinanninum (Bismarck) niSur”. Hann
var ritari Námumannafélags-NorSymbrulands yfir 40
ár. Hann sat í nokkur ár í stjórninni, því hann var
þingritari iSnnefndarinnar. Hann var gerSur ríkis-
ráSherra áriS 1906 og háskólinn í Durham veitti hon-
um sína æSstu heiSursnafnbót, D C.L.
Hann var maSur allvel aS sér fyrir margra ára
lestur og góSa gaumgæfni, þótt hann hlotiS hefSi
litla skólatilsögn, og ritaSi af og til greinar í helztu
tímarit á Englandi.
Þegar á Thomas Burt er minst og fyrstu kosning
hans fyrir Morpeth, er þaS og frásöguvert, a5 hann
tók viS kjördæmi Sir George Grey, afa Grey lávarSs,
sem nú er af Felloden, sem kunnari er af heitinu, Sir
JátvarSur Grey, og lengi var utanríkismálaráSgjafi
(og bráðum á aS verSa sendiherra Breta hjá Banda-
ríkjunum). Frámunalegri breytingu var varla hægt
aS hugsa sér, heldurenn kjósa fyrverandi “ökudreng”
í kolanámu, son lísilf jörlegs kolanámumanns í sæti
þaS, sem fornkynjaSur Whig-höfSingi hafði í setiS og
kominn var af einni hinna hágöfgustu lávarðsætta
Englands.—Þýtt.