Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1922, Síða 105
ALMANAK.
91
Þögnin er hvíld■
Eitt sinn var gamli Commodore Vanderbilt—sá er
lagÖi grundvöll hinna miklu Vanderbilt auðæfa—spurð-
ur að, hver væri hinn “leyndi lykill” að því að geta látið
fyrirtœkin hepnast, svaraði hann stuttaralega: “Haltu
saman á þér munninum”.
AS tala of mikið hefir reynst fótakefli mörgum í við-
skiftalífinu og á öðrum svæðum. AS vita hvenær skal
segja og hvenær að þegja, er háð dómgreind hinna
vrtru. Af því að tala er svo auðvelt, en að þegja svo
miklum erviðleikum bundið.
En svo geta menn farið of langt í því að benda á
verðmæti þagnarinnar. Enski spekingurinn, Thomas
Carlyle sagði að á Englandi væru 3l) miljónir fólks, sem
að mestu leyti væru fífl, og aðal-ástœðan fyrir þeirri stað-
hœfing var sú, að enskt fólk væri svo opinskátt—-talaði
of mikið. En Carlyl e vissi gildi þagnarinnar, jafnvel þó
hann voeri framúrskarandi áhrifamikill í viðtali. Sú saga
er sögð, að það hafi komið fyrir eitt sinn er skáldið og
heimspekingurinn Emerson heimsótti Carlyle til Skot-
lands, þá hafi þeir setið saman heila kvöldvöku án þess
að segja aukatekið orð hver við annan. Og þegar
gesturinn stóð upp til að fara, staðhæfðu þeir hvor við
annan að þessi kveldstund hefði verið þeim til mikillrar
ánægju og uppbyggingar og þökkuðu hver öðrum í ein-
lœgni samveruna.
Ekki aö vigta börn.
A Igengar hágiljur, sem mœðrum þykir gaman að lesa.
ÞaS er ekki nema eSlilegt, aS ósköpin öll sé til
af alþýSutrúarkreddum um börn og eins um hjúskap
andlát. Þær eru á hvers manns vörum og mjög
hinar sömu víSast hvar í heiminum.
ÞaS er t.d. haldiS, aS óheill sé aS því, aS vigta
börn, fyr en þau eru ársgömul, Þetta er algeng trúa