Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1922, Blaðsíða 108
94
ÓLAFUR 8. THORGEIRSSON :
Þá eru enn þá aðrar, sem giftast af eintómri hlýSni
við siði og venjur og það á ekkert skyldara viS ást en
hver önnur óafvitandi hlýSni viS þaS sem fjöldinn skoS-
ar rétt. Og aftur er hjónabandiS í augum sumra kvenna
tilraun til aS losast viS erfiSleika viS aS hafa ofan af
fyrir sér eSa þreytandi heimilislíf.
Hjá karlmönnum eru ástæSurnar færri. KarlmaS-
urinn er efnalega sjálfstœSari, og þess vegna hafa hags-
munir lítil áhrif á hann, sé hann á annaS borS fær um
aS vinna fyrir sér, þótt hann ef til vill kjósi sér heldur
auSugt kvonfang.
KarlmaSur, sem giftist aS eins til þess aS ná í pen-
inga, fylgir vitanlega engu eSIilegu vali. Agirnd eSa leti
eru hvatirnar, sem koma honum í hjónabandiS. AS
giftast til þess aS ná sér í duglega ráSskonu eSa mat-
reiSsIukonu, sem svo þarf ekki aS gjalda kaup á ekkert
skylt viS ást ; þaS mætti kalla hyggindi, sem í hag koma.
Menn lengjast á nóttunni en
styttast á daginn.
Ef lágir menn vilja bæta nokkrum þumlungum viS
hæS sína, þurfa þeir ekki annaS en aS liggja í rúminu.
Ekki verSur sagt meS sanni aS þaS sé of erfitt. Eng-
lendingur nokkur uppgötvaSi þetta fyrstur manna, en
franskur læknir gjörSi síSan tilraunir til aS sanna aS
þetta væri rétt. Eftir heils árs tilraunir komst hann aS
þeirri niSurstöSu, aS hann gæti bætt þremur áttundu af
þumlungi viS hæS sína yfir nóttina, en aS hann styttist
næstum jafn mikiS yfir daginn. Utskýringin á þessu er
mjög einföld og sennileg :
Á milli hryggjar liSanna er efni, sem hefir all mikiS
fjaSurmagn ; aSskilur þaS beinin hvert frá öSru og tengir
þau um leiS saman. Þetta efni veldur því aS unt er aS
beygja hrygginn á allar hliSar, án þess þó aS beiniS
sjálft verSi fyrir nokkurri sveigju. Þegar maSur stendur
uppréttur, ber hryggurinn þunga höfuSsins (og er sá