Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1922, Blaðsíða 108

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1922, Blaðsíða 108
94 ÓLAFUR 8. THORGEIRSSON : Þá eru enn þá aðrar, sem giftast af eintómri hlýSni við siði og venjur og það á ekkert skyldara viS ást en hver önnur óafvitandi hlýSni viS þaS sem fjöldinn skoS- ar rétt. Og aftur er hjónabandiS í augum sumra kvenna tilraun til aS losast viS erfiSleika viS aS hafa ofan af fyrir sér eSa þreytandi heimilislíf. Hjá karlmönnum eru ástæSurnar færri. KarlmaS- urinn er efnalega sjálfstœSari, og þess vegna hafa hags- munir lítil áhrif á hann, sé hann á annaS borS fær um aS vinna fyrir sér, þótt hann ef til vill kjósi sér heldur auSugt kvonfang. KarlmaSur, sem giftist aS eins til þess aS ná í pen- inga, fylgir vitanlega engu eSIilegu vali. Agirnd eSa leti eru hvatirnar, sem koma honum í hjónabandiS. AS giftast til þess aS ná sér í duglega ráSskonu eSa mat- reiSsIukonu, sem svo þarf ekki aS gjalda kaup á ekkert skylt viS ást ; þaS mætti kalla hyggindi, sem í hag koma. Menn lengjast á nóttunni en styttast á daginn. Ef lágir menn vilja bæta nokkrum þumlungum viS hæS sína, þurfa þeir ekki annaS en aS liggja í rúminu. Ekki verSur sagt meS sanni aS þaS sé of erfitt. Eng- lendingur nokkur uppgötvaSi þetta fyrstur manna, en franskur læknir gjörSi síSan tilraunir til aS sanna aS þetta væri rétt. Eftir heils árs tilraunir komst hann aS þeirri niSurstöSu, aS hann gæti bætt þremur áttundu af þumlungi viS hæS sína yfir nóttina, en aS hann styttist næstum jafn mikiS yfir daginn. Utskýringin á þessu er mjög einföld og sennileg : Á milli hryggjar liSanna er efni, sem hefir all mikiS fjaSurmagn ; aSskilur þaS beinin hvert frá öSru og tengir þau um leiS saman. Þetta efni veldur því aS unt er aS beygja hrygginn á allar hliSar, án þess þó aS beiniS sjálft verSi fyrir nokkurri sveigju. Þegar maSur stendur uppréttur, ber hryggurinn þunga höfuSsins (og er sá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.