Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1922, Page 109

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1922, Page 109
ALMANAK. 95 þungi ekki lítill, þegar um þá er að ræða, er hafa stór heilabú) og þá þrýstist hryggurinn saman. Þegar aftur á móti þungi höfuðsins hvílir ekki á hryggnum, lengist hann við það að efnið milli liðanna þenst ofurlítið út. Þetta er ástæðan til þess að hryggurinn lengist á nótt- unni, þegar líkaminn liggur flatur en styttist aftur á dag- 'inn. Þeir sem hafa legið lengi veikir sýnast oft hærri þegar þeir standa upp úr legunni, og því meira sem ung börn hvílast, því fljótar vaxa þau. Hundadagar. Þeir eru svo nefndir af heimsku og hjátrú. Forn Rómverjar kölluðu sex eða átta heitustu daga ársins hundadaga (caniculares dies). Samkvæmt hug- mynd þeirra var það að þegar hundstjarnan (Sirius) kom upp samtímis sólunni, þá varð veðrið heitara. Hitinn stafaði því bæði frá sólunni og stjörnunni. Hundadagarnir hjá Rómverjum voru frá 3.júlí til II. ágúst. Sumir töldu þá frá 24. júlí til I. september. Sírius (hundstjarnan var svo nefnd sökum þess að hún var bjartasta stjarnan í stjörnu þyrpingunni “Stærri hundurinn” (Canis Major). Silki. Silkiþráður er allra þráða beztur. Silkivefnaður komst fyrst á fót í Kína, meira en 3000 árum fyrir fæð- ingu Krists. Síðar komst hann á í Indlandi og í Japan og loks í Norðurálfunni um 552 e. K. Þar sem silki er ofið er þrifnaður fyrsta skilyrðið. Verksmiðjurnar eru hreinsaðar með afar mikilli nákvœmni, til þess að hafa alt sem hreinast. Kína framleiðir enn þá meira silki en nokkurt annað land, þaðan hafa verið flutt út yfir 25 miljón pund af óunnu silki á einu ári. Kjólar ríkra kvenna hér í Ameríku eru, að efninu til, búnir til af silki- ormum, sem starfa hvíldarlaust hinumegin á hnettinum meðan við sofum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.