Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1922, Page 115
ALMANAK.
101
“Segðu mér, Stína frænka, hvernig atvikaðist það,
að þú komst í kynni viS seinni manninn þinn ?“
“ÞaS var hreinasta æfintýri. Eg var á gangi meS
fyrra manninum mínum, t>egar sá seinni kom brunandi
í bifreiS og ók yfir hann. Þetta var upphafiS aS okkar
vináttu." ________
Bjartsýni. Vesturheimsmenn eru manna bjartsýn-
astir og “bregSa sér sízt viS voveiflega hluti“ eSa þótt
komiS sé í óvænt efni. Því til marks er bessi saga :
MaSur nokkur datt út um glugga á 20. hæS á stór-
hýsi í New York. Þegar hann féll framhjá opnum
glugga á 10. hœS, heyrSist hann segja: “Öllu er óhætt
ennbá!“
Pétur: “HeldurSu, Anna, aS bú vildir eiga mig, bó
eg hefi mist annan fótinn í stríSinu ?“
Anna : “Já ! Þúsund sinnum heldur vildi eg eiga
big, Pétur, á einum fæti, en nokkurn annan, b° hann
hefSi fjóra fætur“.
MaSurinn : “Þessi nýkomni skrifari hjá borgarstjór-
anum er undarlegur maSur. Hann langar til aS eiga alt,
sem hann sér“.
Mö?Jirin: “Viltu bá ekki, góSi minn, bjóSa honum
heim til okkar til kvöldverSar, bá getur hann séS dœt-
urnar okkar".
MaSur, sem var nýkominn frá Evrópu til San Franc-
isco, stóS bar á götu meS hendurnar í vösunum. Geng-
ur bá fram hjá honum innfæddur maSur, sem spyr háSs-
lega: “Því standiS bér hér meS hendurnar í vösunum ?“
EvrópumaSurinn : “Eg hef veriS hér svo fáa daga.
að eg er ekki búinn aS ]æra enn bá aS stinga höndun-
um í annara vasa“ (Sumar afj>essum slcrítlum eru teknar úr
J’joðv.fél. Almanakinu 1921)