Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1922, Page 117
ALMANA.K.
103
í maí 1921—Jóhannes Ólafur Olson tók fullnaSar-
próf í tannlækning (Doctor of Dentistry) við Royal
College of Dental Surgeons Toronto meS fyrstu á-
gætis einkum (1A). Sonur Haraldar Jóhannessonar
Olson og konu hans Hansínu Einarsdóttir (af Húsa-
vík í Þineyjars.).
í júní 1921—Jósep T. Thorson, lögfræóingur í
Winnipeg, skipaSur rektor viS lögfræSisskóla Mani-
tobafylkis.
Júní 1921—Síra Björn B. Jónsson, prestur Fyrsta
lút. safnaSar í "Winnipeg sæmdur doktors-nafnbót í
guSfræSi (Doctor of Divinity), af The Theological
Seminary í St. Paul, Minnesota.
Júní 1921—John Russell Vatnsdal tók fullnaSar-
próf viS Reed College í Portland, Oregon, meS 1. á-
gætiseinkum og um leiS var honum veitt aSstoóar-
kennarstaSa í stærSfræSi viS Yale háskólann í New
Haven, Gonnecticut í Bandaríkjum. John er 19 ára
gamall, sonur Thordar Vatnsdal og konu hans Önnu
Jónsdóttir Jónssonar frá Munkaþverá í EyjafirSi.
17. júní 1921 var myndastyttan af Jóni SigurSs-
syni afhjúpuS viS hiS nýja þinghús Manitobafylkis í
IFínnipeg. Frú Stefanía GuSmundsdóttir, leikkona
frá Reykjavík afhjúpaSi myndastyttuna.
37. kirkjuþing Hins ev. lút. kirkjufélags íslend-
inga í Vesturheimi stóS yfir frá 23. til 27. júní aS
Lundar, Manitoba. Síra N. Steingrímur Thorláksson
var kosinn forseti fyrir þaó komandi ár,