Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1922, Síða 118
104
ÓLAFVR S. THORGEIRBSON !
Júlí 1921—Dr. Jón Ólafsson Foss gekk undir próf
í læknisfræSi viS háskóla NorSur-Dakotaríkis, og
settist hann síSan aS sem læknir í C a v a 1 i e r,
höfSuSstaS Pembina County's. Dr. Foss kom frá
íslandi í júnímánuSi sama ár.
2. ágúst 1921 — Einar Benediktsson, skáld, var
heiSursgestur þjóSminningardags Islendinga í Winni-
peg. Nefndin er stóS fyrir hátíSahaldinu þaS áriS,
bauS skáldinu aS koma. Kona hans var meó hon-
um hér.
I september 1920 kom hingaS frá Islandi frú
Stefanía GuSmundsdóttir, leikkona, meS þrem börn-
um sínum. Var þaS aS all-miklu leyti aS tilhlutan
Leikfélags Isl. í Jtinnipeg, sem þaS ár yarstofnaS, aS
leikkonan tókst þessa ferS á hendur. Dvaldi hún
hér í landi þar til í sept. 1921 og allan þann tíma
voru sýndir sjónleikar í Winnipeg og út í fjölmenn-
ustu bygSum íslendinga í Vestur-Canada, Dakota og
Minnesota, meS mikilli aSsókn fólks. Frú Stefanía
vann sér hér miklar vinsældir hvar sem hún fór.og
óhætt er aS fullyrSa, aS eigi hefir ljúfari gestur Vest-
ur-íslendingum komiS austan um haf enn frú Stefanía
Guðmundsdóttir.
28. okt. 1921 var Sveinbjörn Johnson, lögfræS-
ingur í Grand Forks, N. Dak. körinn dómsmálaráS-
gjafi fyrir NorSur-DakotaríkiS,
8. okt. 1921 fór fram hornsteinslagning kirkju
SambandssafnaSar Ný-guSfræSinga og Únitara í
Winnipeg.